Munnlegt samkomulag um félagaskipti í höfn Smári Jökull Jónsson skrifar 10. september 2023 13:01 Marco Veratti virðist vera að yfirgefa PSG líkt og fyrrum liðsfélagi hans Neymar gerði á dögunum. Vísir/Getty Marco Veratti virðist vera á leið til katarska félagsins Al-Arabi. Félag hans PSG og katarska félagið hafa náð munnlegu samkomulagi um félagaskipti Ítalans. Marco Veratti hefur verið leikmaður franska félagsins PSG síðan árið 2012. Hann hefur alls leikið 416 leiki fyrir franska liðið og unnið meistaratitilinn í Frakklandi níu sinnum á tíma sínum í París. Síðustu vikur hefur Veratti verið orðaður við brottför frá PSG og nú virðist sem sögurnar séu að verða að veruleika. Marco Verratti to Al Arabi, here we go! Verbal agreement finally sealed with the Italian midfielder who s set to sign on a permanent deal with Qatari club #AlArabiUnderstand Verratti will travel to Doha in the next 24 hours.PSG agreed on 45m fee 10 days ago, it s done. pic.twitter.com/sUyKjqdhG0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 10, 2023 Samkvæmt félagaskiptasérfræðingnum Fabrizio Romano hafa PSG og katarska félagið Al-Arabi náð samkomulagi um 45 milljón evra kaupverð. Veratti mun í í kjölfarið ferðast til Katar og skrifa undir samning við félagið. Veratti er afar hæfileikaríkur miðjumaður sem á að baki 55 landsleiki fyrir Ítalíu og var hluti af liðinu sem varð Evrópumeistari árið 2021. Franski boltinn Katarski boltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Marco Veratti hefur verið leikmaður franska félagsins PSG síðan árið 2012. Hann hefur alls leikið 416 leiki fyrir franska liðið og unnið meistaratitilinn í Frakklandi níu sinnum á tíma sínum í París. Síðustu vikur hefur Veratti verið orðaður við brottför frá PSG og nú virðist sem sögurnar séu að verða að veruleika. Marco Verratti to Al Arabi, here we go! Verbal agreement finally sealed with the Italian midfielder who s set to sign on a permanent deal with Qatari club #AlArabiUnderstand Verratti will travel to Doha in the next 24 hours.PSG agreed on 45m fee 10 days ago, it s done. pic.twitter.com/sUyKjqdhG0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 10, 2023 Samkvæmt félagaskiptasérfræðingnum Fabrizio Romano hafa PSG og katarska félagið Al-Arabi náð samkomulagi um 45 milljón evra kaupverð. Veratti mun í í kjölfarið ferðast til Katar og skrifa undir samning við félagið. Veratti er afar hæfileikaríkur miðjumaður sem á að baki 55 landsleiki fyrir Ítalíu og var hluti af liðinu sem varð Evrópumeistari árið 2021.
Franski boltinn Katarski boltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira