Flick rekinn átta mánuðum áður en Þjóðverjar halda EM Smári Jökull Jónsson skrifar 10. september 2023 15:07 Hansi Flick á ekki sjö dagana sæla sem landsliðsþjálfari Þýskalands. Vísir/Getty Hansi Flick hefur verið rekinn sem landsliðsþjálfari þýska landsliðsins í knattspyrnu. Þjóðverjar eru gestgjafar Evrópumótsins sem fram fer næsta sumar. Það hefur gengið afleitlega hjá þýska landsliðinu síðustu mánuðina. Liðið hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjunum og það eftir að hafa mistekist að komast upp úr riðli sínum á heimsmeistaramótinu í Katar í desember. Bernd Neuendorf forseti þýska knattspyrnusambandsins sagði að liðið þyrfti nýtt blóð eftir vonbrigði síðustu mánaða. „Fyrir mig persónulega er þetta ein af erfiðustu ákvörðunum sem ég hef tekið því ég kann vel við Hansi Flick og hans aðstoðarmenn, bæði sem sérfræðinga í knattspyrnu sem og manneskjur. Að ná árangri í íþróttinni er það mikilvægasta fyrir þýska knattspyrnusambandið og því var þessi ákvörðun óumflýjanleg.“ Í gær tapaði Þýskaland 4-1 gegn Japan í æfingaleik og það var kornið sem fyllti mælinn. Flick var ráðinn landsliðsþjálfari eftir að hafa stýrt Bayern Munchen til sigurs í Meistaradeildinni árið 2021 Aðstoðarmenn hans Marcus Sorg og Danny Rohl var einnig sagt upp. Rudi Völler, Hannes Wolf og Sandro Wagner munu stýra liðinu í æfingaleik gegn Frökkum í Dortmund á þriðjudag. EM 2024 í Þýskalandi Þýskaland Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Sjá meira
Það hefur gengið afleitlega hjá þýska landsliðinu síðustu mánuðina. Liðið hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjunum og það eftir að hafa mistekist að komast upp úr riðli sínum á heimsmeistaramótinu í Katar í desember. Bernd Neuendorf forseti þýska knattspyrnusambandsins sagði að liðið þyrfti nýtt blóð eftir vonbrigði síðustu mánaða. „Fyrir mig persónulega er þetta ein af erfiðustu ákvörðunum sem ég hef tekið því ég kann vel við Hansi Flick og hans aðstoðarmenn, bæði sem sérfræðinga í knattspyrnu sem og manneskjur. Að ná árangri í íþróttinni er það mikilvægasta fyrir þýska knattspyrnusambandið og því var þessi ákvörðun óumflýjanleg.“ Í gær tapaði Þýskaland 4-1 gegn Japan í æfingaleik og það var kornið sem fyllti mælinn. Flick var ráðinn landsliðsþjálfari eftir að hafa stýrt Bayern Munchen til sigurs í Meistaradeildinni árið 2021 Aðstoðarmenn hans Marcus Sorg og Danny Rohl var einnig sagt upp. Rudi Völler, Hannes Wolf og Sandro Wagner munu stýra liðinu í æfingaleik gegn Frökkum í Dortmund á þriðjudag.
EM 2024 í Þýskalandi Þýskaland Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Sjá meira