Alls konar kynjaverur fylltu Laugardalshöll Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 10. september 2023 21:27 Hátíðin fór afar vel fram, að sögn skipuleggjenda. Vísir/Ívar Midgard-ráðstefnan, hátíð um allt sem einu sinni taldist nördalegt, náði hápunkti í Laugardalshöll í dag. Skipuleggjandi segir hátíðina hafa farið fram úr björtustu vonum. Hátíðin fór fram um helgina en yfirskrift hátíðarinnar er að öll séu velkomin. Þannig sé ekki gerður greinarmunur á ævintýraheimum, heldur megi hver haga þátttöku sinni eftir eigin höfði. „Búin að sprengja Laugardalshöllina“ „Það er búinn að vera stöðugur straumur af fólki hérna, við erum búnir að eiga svo góða tíma. Það hafa verið vinnustofur hérna, stöðugt fólk að spila og alls konar básar. Fólk er að koma hingað að alls staðar að úr heiminum, bæði sem gestir á hátíðina en einnig sem boðsgestir. Það er að segja, fólk sem var með vinnustofur eða panela,“ segir Ármann Ingunnarson samfélagsmiðlastjóri Midgard. Hátíðinni var hleypt af stað árið 2018 og var þá í töluvert minni sal í Laugardalshöll. „Núna, sjö árum seinna, erum við bókstaflega búin að sprengja Laugardalshöllina utan af okkur og notum allt plássið,“ heldur Ármann áfram. Skiptir máli að hafa gert vel Sérstök búningakeppni (e. cosplay) fór fram á hátíðinni og bar Snædís Jóhannesdóttir sigur úr býtum. Hún var klædd sem kvenkyns útgáfa af Loka, sem flestir Íslendingar ættu að þekkja. „Meirihlutinn af búningnum er heimagerður og ef hann er ekki heimagerður þá er hann mikið breyttur. Ég er búin að leggja brjálæðislega mikinn tíma í að gera þetta að veruleika. Þetta er fyrsti búningurinn sem ég hef gert, fyrir utan kannski eitthvað þegar ég var sex ára eða eitthvað. Þannig að þetta skiptir mig miklu máli, að hafa gert svona vel,“ segir Snædís. Loki Laufeyjarson hefur gjarnan þótt slægur og slunginn. Á myndinni er Snædís Jóhannsdóttir í gervi goðmagnsins.Stöð 2 Reykjavík Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fleiri fréttir Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Sjá meira
Hátíðin fór fram um helgina en yfirskrift hátíðarinnar er að öll séu velkomin. Þannig sé ekki gerður greinarmunur á ævintýraheimum, heldur megi hver haga þátttöku sinni eftir eigin höfði. „Búin að sprengja Laugardalshöllina“ „Það er búinn að vera stöðugur straumur af fólki hérna, við erum búnir að eiga svo góða tíma. Það hafa verið vinnustofur hérna, stöðugt fólk að spila og alls konar básar. Fólk er að koma hingað að alls staðar að úr heiminum, bæði sem gestir á hátíðina en einnig sem boðsgestir. Það er að segja, fólk sem var með vinnustofur eða panela,“ segir Ármann Ingunnarson samfélagsmiðlastjóri Midgard. Hátíðinni var hleypt af stað árið 2018 og var þá í töluvert minni sal í Laugardalshöll. „Núna, sjö árum seinna, erum við bókstaflega búin að sprengja Laugardalshöllina utan af okkur og notum allt plássið,“ heldur Ármann áfram. Skiptir máli að hafa gert vel Sérstök búningakeppni (e. cosplay) fór fram á hátíðinni og bar Snædís Jóhannesdóttir sigur úr býtum. Hún var klædd sem kvenkyns útgáfa af Loka, sem flestir Íslendingar ættu að þekkja. „Meirihlutinn af búningnum er heimagerður og ef hann er ekki heimagerður þá er hann mikið breyttur. Ég er búin að leggja brjálæðislega mikinn tíma í að gera þetta að veruleika. Þetta er fyrsti búningurinn sem ég hef gert, fyrir utan kannski eitthvað þegar ég var sex ára eða eitthvað. Þannig að þetta skiptir mig miklu máli, að hafa gert svona vel,“ segir Snædís. Loki Laufeyjarson hefur gjarnan þótt slægur og slunginn. Á myndinni er Snædís Jóhannsdóttir í gervi goðmagnsins.Stöð 2
Reykjavík Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fleiri fréttir Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“