Gísli Þorgeir fékk loks verðlaunin sín Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. september 2023 08:01 Gísli Þorgeir var heiðraður fyrir leik Magdeburgar um helgina. Magdeburg Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, var kosinn leikmaður tímabilsins 2022-23. Hann fékk þó ekki verðlaunin fyrr en nú um liðna helgi. Hinn 24 ára gamli Gísli Þorgeir var hreint út sagt frábær í liði Magdeburgar á síðustu leiktíð. Þó svo að liðið hafi þurft að sætta sig við silfur heima fyrir, eftir að enda tveimur stigum á eftir Kiel, þá fór FH-ingurinn á kostum. Ásamt því að spila frábærlega með Magdeburg í deildinni þá var þessi stórskemmtilegi miðjumaður ein helsta ástæða þess að liðið stóð uppi sem Evrópumeistari í lok tímabils. Það kostaði þó sitt þar sem Gísli Þorgeir spilaði úrslitaleikinn eftir að hafa farið úr axlarlið í undanúrslitum. Hann er því sem stendur á meiðslalistanum og mun ekki spila fyrr en á nýju ári. Magdeburg lagði Hamburg með 11 marka mun um helgina, þar sem Ómar Ingi Magnússon minnti á sig með átta mörkum og fimm stoðsendingum. Fyrir leik var Gísli Þorgeir heiðraður en hann er mættur aftur til Þýskalands eftir að hafa verið í endurhæfingu hér á landi undanfarið. Ehre, wem Ehre gebührt Der @SCMagdeburg ehrt den DKB MVP der Saison 2022/2023, Gisli Kristjansson _____#LIQUIMOLYHBL #Handball pic.twitter.com/juWuASrzkV— LIQUI MOLY HBL (@liquimoly_hbl) September 10, 2023 Magdeburg hefur byrjað tímabilið heima fyrir á þremur sigrum og einu tapi. Næsti leikur liðsins er í Meistaradeildinni í miðri viku þegar Magdeburg fær Bjarka Má Elísson og félaga í ungverska liðinu Veszprém í heimsókn. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Sjá meira
Hinn 24 ára gamli Gísli Þorgeir var hreint út sagt frábær í liði Magdeburgar á síðustu leiktíð. Þó svo að liðið hafi þurft að sætta sig við silfur heima fyrir, eftir að enda tveimur stigum á eftir Kiel, þá fór FH-ingurinn á kostum. Ásamt því að spila frábærlega með Magdeburg í deildinni þá var þessi stórskemmtilegi miðjumaður ein helsta ástæða þess að liðið stóð uppi sem Evrópumeistari í lok tímabils. Það kostaði þó sitt þar sem Gísli Þorgeir spilaði úrslitaleikinn eftir að hafa farið úr axlarlið í undanúrslitum. Hann er því sem stendur á meiðslalistanum og mun ekki spila fyrr en á nýju ári. Magdeburg lagði Hamburg með 11 marka mun um helgina, þar sem Ómar Ingi Magnússon minnti á sig með átta mörkum og fimm stoðsendingum. Fyrir leik var Gísli Þorgeir heiðraður en hann er mættur aftur til Þýskalands eftir að hafa verið í endurhæfingu hér á landi undanfarið. Ehre, wem Ehre gebührt Der @SCMagdeburg ehrt den DKB MVP der Saison 2022/2023, Gisli Kristjansson _____#LIQUIMOLYHBL #Handball pic.twitter.com/juWuASrzkV— LIQUI MOLY HBL (@liquimoly_hbl) September 10, 2023 Magdeburg hefur byrjað tímabilið heima fyrir á þremur sigrum og einu tapi. Næsti leikur liðsins er í Meistaradeildinni í miðri viku þegar Magdeburg fær Bjarka Má Elísson og félaga í ungverska liðinu Veszprém í heimsókn.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Sjá meira