„Vorum fyrir tilviljun að horfa í rétta átt á réttu augnabliki“ Jón Þór Stefánsson skrifar 13. september 2023 16:26 „Þetta er í raun og veru mjög stórbrotið stjörnuhrap sem við sjáum þarna,“ segir Sævar Helgi Bragason um vígahnöttinn. Babak Tafreshi Svokallaður vígahnöttur sást í gærkvöldi yfir Íslandi. Myndband af fyrirbrigðinu sýnir þegar það sprakk með tilheyrandi ljósadýrð. Sævar Helgi Bragason, betur þekktur sem Stjörnu-Sævar, varð vitni að sprengingunni í gærkvöldi. Hann var í norðurljósaskoðunarferð þegar vígahnötturinn birtist skyndilega öllum að óvörum, klukkan 22:35. „Þetta er í raun og veru mjög stórbrotið stjörnuhrap sem við sjáum þarna,“ segir Sævar sem var staddur hjá Heimskautagerðinu við Raufarhöfn. Hann telur að stærðin á loftsteininum hafi verið sambærileg borðtenniskúlu eða tennisbolta og að það hafi líklega verið á áttatíu til hundrað kílómetra hæð. Þá segir hann að rykslóð eftir vígahnöttinn hafi sést á himninum í hálftíma eftir sprenginguna. „Við vorum fyrir tilviljun að horfa í rétta átt á réttu augnabliki,“ segir Sævar, en vinur hans, ljósmyndarinn Babak Tafreshi, náði atvikinu á myndband. Líkt og sjá má á myndbandinu voru mikil norðurljós þegar vígahnötturinn birtist. Sævar segir ekki tengingu á milli fyrirbæranna tveggja, það sé í raun tilviljun að þau sjáist þarna á sama tíma. Þrátt fyrir það hafi verið mikið um norðurljós þetta sama kvöld, eða svokallaður norðurljósastormur. Geimurinn Norðurþing Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Sjá meira
Sævar Helgi Bragason, betur þekktur sem Stjörnu-Sævar, varð vitni að sprengingunni í gærkvöldi. Hann var í norðurljósaskoðunarferð þegar vígahnötturinn birtist skyndilega öllum að óvörum, klukkan 22:35. „Þetta er í raun og veru mjög stórbrotið stjörnuhrap sem við sjáum þarna,“ segir Sævar sem var staddur hjá Heimskautagerðinu við Raufarhöfn. Hann telur að stærðin á loftsteininum hafi verið sambærileg borðtenniskúlu eða tennisbolta og að það hafi líklega verið á áttatíu til hundrað kílómetra hæð. Þá segir hann að rykslóð eftir vígahnöttinn hafi sést á himninum í hálftíma eftir sprenginguna. „Við vorum fyrir tilviljun að horfa í rétta átt á réttu augnabliki,“ segir Sævar, en vinur hans, ljósmyndarinn Babak Tafreshi, náði atvikinu á myndband. Líkt og sjá má á myndbandinu voru mikil norðurljós þegar vígahnötturinn birtist. Sævar segir ekki tengingu á milli fyrirbæranna tveggja, það sé í raun tilviljun að þau sjáist þarna á sama tíma. Þrátt fyrir það hafi verið mikið um norðurljós þetta sama kvöld, eða svokallaður norðurljósastormur.
Geimurinn Norðurþing Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Sjá meira