Bíður eftir því að eiginmaðurinn breytist í býflugu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. september 2023 20:31 Peter Ålander og Eva Bjarnadóttir, býflugnabændur með meiru. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeim sem rækta býflugur hér á landi fer alltaf fjölgandi en ræktunin þykir mjög skemmtileg og áhugaverð, svo ekki sé minnst á allt hunangið, sem bændurnir fá frá flugunum. Það eru alltaf fleiri og fleiri, sem vilja gerast býflugnabændur og meðal þeirra eru þau Eva Bjarnadóttir og Peter Ålander, sem búa í Fagurhólsmýri í Öræfum í Sveitarfélaginu Hornafirði. Þau eru með býflugnabúin sín á skemmtilegum stað í fallegum trjálundi. Búin eru sjö og flugurnar eru um 40 þúsund í þeim. „Þetta er bara rosalega gaman því maður kemst svo nálægt náttúrunni, það er ekki annað. Það fer allt sumarið í að horfa eftir blómum, það er mjög gaman. Svo fær maður líka eitthvað af hunangi á haustin, sem er bara mjög fínt,” segir Peter. Peter að segja frá ræktuninni og skýra út hvernig hún gengur fyrir sig.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ertu ekkert hræddur við flugurnar? „Nei, það er ekkert til að vera hræddur við. Þær geta jú stungið mann en það er þá vegna þess að maður gerir eitthvað vitlaust,“ bætir hann við. Það vekur athygli hvað flugurnar hjá Evu og Peter eru rólegar og yfirvegaðar, allar svo stilltar og prúðar. „Þær standa sig bara mjög vel á Íslandi. Ég er líka með býflugur í Meðallandi en þar eru fimm bú. Við erum þá með tólf bú, það gengur mjög vel,“ segir hann. Nokkur af búunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Peter segir hunangið frá flugunum einstaklega gott enda sé það vinsælt á heimilinu og svo selji þau eitthvað af því líka. „Þær eru mjög samviskusamar. Þær fara út um leið og sólin lætur sjá sig,” segir Peter. Það er augljóst að Peter hefur mjög mikinn áhuga á flugunum og vinnunni í kringum þær. „Já, já, ég bíð bara alltaf eftir því að hann breytist í býflugu,“ segir Eva hlæjandi. Býflugurnar gefa heilmikið hunang, sem er sérstaklega gott á bragðið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sveitarfélagið Hornafjörður Landbúnaður Mest lesið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Það eru alltaf fleiri og fleiri, sem vilja gerast býflugnabændur og meðal þeirra eru þau Eva Bjarnadóttir og Peter Ålander, sem búa í Fagurhólsmýri í Öræfum í Sveitarfélaginu Hornafirði. Þau eru með býflugnabúin sín á skemmtilegum stað í fallegum trjálundi. Búin eru sjö og flugurnar eru um 40 þúsund í þeim. „Þetta er bara rosalega gaman því maður kemst svo nálægt náttúrunni, það er ekki annað. Það fer allt sumarið í að horfa eftir blómum, það er mjög gaman. Svo fær maður líka eitthvað af hunangi á haustin, sem er bara mjög fínt,” segir Peter. Peter að segja frá ræktuninni og skýra út hvernig hún gengur fyrir sig.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ertu ekkert hræddur við flugurnar? „Nei, það er ekkert til að vera hræddur við. Þær geta jú stungið mann en það er þá vegna þess að maður gerir eitthvað vitlaust,“ bætir hann við. Það vekur athygli hvað flugurnar hjá Evu og Peter eru rólegar og yfirvegaðar, allar svo stilltar og prúðar. „Þær standa sig bara mjög vel á Íslandi. Ég er líka með býflugur í Meðallandi en þar eru fimm bú. Við erum þá með tólf bú, það gengur mjög vel,“ segir hann. Nokkur af búunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Peter segir hunangið frá flugunum einstaklega gott enda sé það vinsælt á heimilinu og svo selji þau eitthvað af því líka. „Þær eru mjög samviskusamar. Þær fara út um leið og sólin lætur sjá sig,” segir Peter. Það er augljóst að Peter hefur mjög mikinn áhuga á flugunum og vinnunni í kringum þær. „Já, já, ég bíð bara alltaf eftir því að hann breytist í býflugu,“ segir Eva hlæjandi. Býflugurnar gefa heilmikið hunang, sem er sérstaklega gott á bragðið.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Sveitarfélagið Hornafjörður Landbúnaður Mest lesið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira