Bíður eftir því að eiginmaðurinn breytist í býflugu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. september 2023 20:31 Peter Ålander og Eva Bjarnadóttir, býflugnabændur með meiru. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeim sem rækta býflugur hér á landi fer alltaf fjölgandi en ræktunin þykir mjög skemmtileg og áhugaverð, svo ekki sé minnst á allt hunangið, sem bændurnir fá frá flugunum. Það eru alltaf fleiri og fleiri, sem vilja gerast býflugnabændur og meðal þeirra eru þau Eva Bjarnadóttir og Peter Ålander, sem búa í Fagurhólsmýri í Öræfum í Sveitarfélaginu Hornafirði. Þau eru með býflugnabúin sín á skemmtilegum stað í fallegum trjálundi. Búin eru sjö og flugurnar eru um 40 þúsund í þeim. „Þetta er bara rosalega gaman því maður kemst svo nálægt náttúrunni, það er ekki annað. Það fer allt sumarið í að horfa eftir blómum, það er mjög gaman. Svo fær maður líka eitthvað af hunangi á haustin, sem er bara mjög fínt,” segir Peter. Peter að segja frá ræktuninni og skýra út hvernig hún gengur fyrir sig.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ertu ekkert hræddur við flugurnar? „Nei, það er ekkert til að vera hræddur við. Þær geta jú stungið mann en það er þá vegna þess að maður gerir eitthvað vitlaust,“ bætir hann við. Það vekur athygli hvað flugurnar hjá Evu og Peter eru rólegar og yfirvegaðar, allar svo stilltar og prúðar. „Þær standa sig bara mjög vel á Íslandi. Ég er líka með býflugur í Meðallandi en þar eru fimm bú. Við erum þá með tólf bú, það gengur mjög vel,“ segir hann. Nokkur af búunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Peter segir hunangið frá flugunum einstaklega gott enda sé það vinsælt á heimilinu og svo selji þau eitthvað af því líka. „Þær eru mjög samviskusamar. Þær fara út um leið og sólin lætur sjá sig,” segir Peter. Það er augljóst að Peter hefur mjög mikinn áhuga á flugunum og vinnunni í kringum þær. „Já, já, ég bíð bara alltaf eftir því að hann breytist í býflugu,“ segir Eva hlæjandi. Býflugurnar gefa heilmikið hunang, sem er sérstaklega gott á bragðið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sveitarfélagið Hornafjörður Landbúnaður Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Fleiri fréttir Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Sjá meira
Það eru alltaf fleiri og fleiri, sem vilja gerast býflugnabændur og meðal þeirra eru þau Eva Bjarnadóttir og Peter Ålander, sem búa í Fagurhólsmýri í Öræfum í Sveitarfélaginu Hornafirði. Þau eru með býflugnabúin sín á skemmtilegum stað í fallegum trjálundi. Búin eru sjö og flugurnar eru um 40 þúsund í þeim. „Þetta er bara rosalega gaman því maður kemst svo nálægt náttúrunni, það er ekki annað. Það fer allt sumarið í að horfa eftir blómum, það er mjög gaman. Svo fær maður líka eitthvað af hunangi á haustin, sem er bara mjög fínt,” segir Peter. Peter að segja frá ræktuninni og skýra út hvernig hún gengur fyrir sig.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ertu ekkert hræddur við flugurnar? „Nei, það er ekkert til að vera hræddur við. Þær geta jú stungið mann en það er þá vegna þess að maður gerir eitthvað vitlaust,“ bætir hann við. Það vekur athygli hvað flugurnar hjá Evu og Peter eru rólegar og yfirvegaðar, allar svo stilltar og prúðar. „Þær standa sig bara mjög vel á Íslandi. Ég er líka með býflugur í Meðallandi en þar eru fimm bú. Við erum þá með tólf bú, það gengur mjög vel,“ segir hann. Nokkur af búunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Peter segir hunangið frá flugunum einstaklega gott enda sé það vinsælt á heimilinu og svo selji þau eitthvað af því líka. „Þær eru mjög samviskusamar. Þær fara út um leið og sólin lætur sjá sig,” segir Peter. Það er augljóst að Peter hefur mjög mikinn áhuga á flugunum og vinnunni í kringum þær. „Já, já, ég bíð bara alltaf eftir því að hann breytist í býflugu,“ segir Eva hlæjandi. Býflugurnar gefa heilmikið hunang, sem er sérstaklega gott á bragðið.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Sveitarfélagið Hornafjörður Landbúnaður Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Fleiri fréttir Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Sjá meira