Duplantis bætti eigið heimsmet enn og aftur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2023 22:01 Heldur áfram að skrá sig á spjöld sögunnar. EPA-EFE/Olivier Matthys Stangastökkvarinn Armand Duplantis setti heimsmet í stangarstökki enn á ný í kvöld þegar hann stökk yfir 6.23 metra í Demanta-deildinni sem fór að þessu sinni fram á Hayward-vellinum í Oregon-fylki í Bandaríkjunum. Hinn 23 ára gamli Armand Gustav Duplantis, oftar en ekki kallaður Mondo Duplantis, hefur ítrekað slegið heimsmetið í stangarstökki undanfarin misseri. Svíinn stökk yfir 6.22 metra í Frakklandi í febrúar á þessu ári en gerði gott betur í kvöld. WORLD RECORD Mondo Duplantis has done it!!! He clears 6.23m on his first attempt in the pole vault and sets yet another world record in Oregon Beyond comprehension pic.twitter.com/r6OTLNYByw— AW (@AthleticsWeekly) September 17, 2023 Duplantis keppti í Demanta-deildinni svokölluðu (e. Diamond League Prefontaine Classic) í kvöld. Þar stökk hann yfir 6.23 metra í fyrstu tilraun. Nýtt heimsmet staðreynd enn á ný hjá þessum ótrúlega íþróttamanni. WORLD RECORD @mondohoss600 breaks his own pole vault world record, clearing 6.23m to win the #DiamondLeague title. pic.twitter.com/vFBpc8jYxU— World Athletics (@WorldAthletics) September 17, 2023 Alls hefur Duplantis fjórum sinnum farið yfir 6.20 metra á ferli sínum. Mondo Duplantis has now vaulted 6.20m or higher on four occasions (indoors & outdoors) Belgrade 2022 6.20m (indoors) Oregon 2022 6.21m (outdoors) Clermont-Ferrand 6.22m (indoors) Oregon 2023 6.23m (outdoors) Beyond belief pic.twitter.com/pFeF4ToWBX— AW (@AthleticsWeekly) September 17, 2023 Frjálsar íþróttir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stresuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Armand Gustav Duplantis, oftar en ekki kallaður Mondo Duplantis, hefur ítrekað slegið heimsmetið í stangarstökki undanfarin misseri. Svíinn stökk yfir 6.22 metra í Frakklandi í febrúar á þessu ári en gerði gott betur í kvöld. WORLD RECORD Mondo Duplantis has done it!!! He clears 6.23m on his first attempt in the pole vault and sets yet another world record in Oregon Beyond comprehension pic.twitter.com/r6OTLNYByw— AW (@AthleticsWeekly) September 17, 2023 Duplantis keppti í Demanta-deildinni svokölluðu (e. Diamond League Prefontaine Classic) í kvöld. Þar stökk hann yfir 6.23 metra í fyrstu tilraun. Nýtt heimsmet staðreynd enn á ný hjá þessum ótrúlega íþróttamanni. WORLD RECORD @mondohoss600 breaks his own pole vault world record, clearing 6.23m to win the #DiamondLeague title. pic.twitter.com/vFBpc8jYxU— World Athletics (@WorldAthletics) September 17, 2023 Alls hefur Duplantis fjórum sinnum farið yfir 6.20 metra á ferli sínum. Mondo Duplantis has now vaulted 6.20m or higher on four occasions (indoors & outdoors) Belgrade 2022 6.20m (indoors) Oregon 2022 6.21m (outdoors) Clermont-Ferrand 6.22m (indoors) Oregon 2023 6.23m (outdoors) Beyond belief pic.twitter.com/pFeF4ToWBX— AW (@AthleticsWeekly) September 17, 2023
Frjálsar íþróttir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stresuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira