Lífið

Bjarki Már og Unnur Ósk orðin tveggja barna for­eldrar

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Fjölskyldan er búsett í Ungverjalandi.
Fjölskyldan er búsett í Ungverjalandi. Unnur Ósk.

Handboltakppinn Bjarki Már Elísson og kærasta hans, Unnur Ósk Steinþórsdóttir eignuðust stúlku 14. september, sem hefur verið nefnd Milla.

Hjónin deildu gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum í gærkvöldi.

Stúlkan kom í heiminn í Vesprém í Ungverjaland þar sem fjölskyldan er búsett. Bjarki spilar með ungverska stórliðinu Telekom Veszprém.

Milla er annað barn þeirra hjóna en fyrir eiga þau Valgerði Elsu, átta ára.

Stolt stóra systir.Unnur Ósk.

Tengdar fréttir

Stór­leikur Bjarka í góðum sigri

Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson skoraði 8 mörk í flottum sjö marka sigri Veszprém á Komló í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta, lokatölur 39-32.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.