„Ég held þetta sé jafnmikið ef ekki meira spurning um hausinn“ Smári Jökull Jónsson skrifar 20. september 2023 22:32 Höskuldur Gunnlaugsson er fyrirliði Breiðabliks sem verður í eldlínunni í Ísrael í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Höskuldur Gunnlaugsson er fyrirliði Breiðabliks sem á morgun verður fyrsta liðið til að spila í riðlakeppni í Evrópu þegar liðið mættir Maccabi Tel Aviv í Sambandsdeildinni. Breiðablik braut blað í íslenskri knattspyrnusögu á dögunum þegar liðið varð fyrsta íslenska liðið til að tryggja sér sæti í riðlakeppni í Evrópukeppni. Höskuldur Gunnlaugsson mun leiða lið Blika til leiks gegn Maccabi Tel Aviv á morgun en leikurinn fer fram í Tel Aviv og hefst klukkan 19:00. „Að labba inn á völlinn daginn fyrir leik þá fer þetta að verða raunverulegra. Það er að koma meiri og meiri tilhlökkun, ég held það liggi fyrir hjá öllum,“ sagði Höskuldur í samtali við Aron Guðmundsson íþróttafréttamann sem staddur er í Tel Aviv. Klippa: Höskuldur Gunnlaugsson - Viðtal Maccabi Tel Aviv er sigursælasta lið Ísraels og Höskuldur býst við hörkuleik. „Við þurfum að vera á okkar allra besta degi til að ná í úrslit. Við erum að reyna að stilla okkur inn á það að halda áfram að vera trúir því sem við höfum staðið fyrir og því sem við hefur komið okkur á þennan stað. Það er að stilla hausinn á réttan stað, hvaða hugarfar við mætum með í leikinn, hversu hugrakkir við ætlum að vera og sýna það í verkum.“ „Við erum líka að greina og reynum að stöðva þeirra hættulegustu mann, skoða taktík. Ég held þetta sé jafnmikið ef ekki meira spurning um hausinn á morgun.“ Allt viðtal Arons við Höskuld má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þar kemur hann einnig inn á gengi Blika að undanförnu og kröfu Óskars Hrafns Þorvaldssonar um að leikmenn liðsins sýni meira hungur í leiknum í Tel Aviv á morgun. Leikur Breiðabliks og Maccabi Tel Aviv hefst klukkan 19:00 á morgun og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Mest lesið De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Fleiri fréttir Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Sjá meira
Breiðablik braut blað í íslenskri knattspyrnusögu á dögunum þegar liðið varð fyrsta íslenska liðið til að tryggja sér sæti í riðlakeppni í Evrópukeppni. Höskuldur Gunnlaugsson mun leiða lið Blika til leiks gegn Maccabi Tel Aviv á morgun en leikurinn fer fram í Tel Aviv og hefst klukkan 19:00. „Að labba inn á völlinn daginn fyrir leik þá fer þetta að verða raunverulegra. Það er að koma meiri og meiri tilhlökkun, ég held það liggi fyrir hjá öllum,“ sagði Höskuldur í samtali við Aron Guðmundsson íþróttafréttamann sem staddur er í Tel Aviv. Klippa: Höskuldur Gunnlaugsson - Viðtal Maccabi Tel Aviv er sigursælasta lið Ísraels og Höskuldur býst við hörkuleik. „Við þurfum að vera á okkar allra besta degi til að ná í úrslit. Við erum að reyna að stilla okkur inn á það að halda áfram að vera trúir því sem við höfum staðið fyrir og því sem við hefur komið okkur á þennan stað. Það er að stilla hausinn á réttan stað, hvaða hugarfar við mætum með í leikinn, hversu hugrakkir við ætlum að vera og sýna það í verkum.“ „Við erum líka að greina og reynum að stöðva þeirra hættulegustu mann, skoða taktík. Ég held þetta sé jafnmikið ef ekki meira spurning um hausinn á morgun.“ Allt viðtal Arons við Höskuld má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þar kemur hann einnig inn á gengi Blika að undanförnu og kröfu Óskars Hrafns Þorvaldssonar um að leikmenn liðsins sýni meira hungur í leiknum í Tel Aviv á morgun. Leikur Breiðabliks og Maccabi Tel Aviv hefst klukkan 19:00 á morgun og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport
Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Mest lesið De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Fleiri fréttir Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Sjá meira