Hreinn hættur og Björg Ásta ráðin aðstoðarmaður Árni Sæberg skrifar 21. september 2023 10:07 Björg Ásta er nýr aðstoðarmaður Guðrúnar. Stjórnarráðið/Vísir/Vilhelm Björg Ásta Þórðardóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Guðrúnar Hafsteinsdóttur, dómsmálaráðherra. Hún tekur við af Hreini Loftssyni, sem hefur látið af störfum. Björg Ásta lauk meistaraprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2014 og hlaut málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi árið 2015. Björg hefur starfað sem yfirlögfræðingur Samtaka iðnaðarins frá árinu 2015 og starfaði þar áður sem lögfræðingur hjá Félagi atvinnurekenda og fulltrúi hjá Málflutningsstofu Reykjavíkur. Þá starfaði hún hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Hún hefur jafnframt starfað í fjölmörgum stjórnum og nefndum á vegum stjórnvalda og í atvinnulífinu. Þetta segir í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Þar segir að Björg Ásta sé fædd og uppalin á Suðurnesjum og eigi að baki farsælan knattspyrnuferil með íslenskum knattspyrnuliðum og landsliðinu. Björg hafi sinnt sjálfboðaliðastarfi á sviði íþróttamála og sitji nú í dómstól ÍSÍ og í aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Þá hafi Björg verið virk í félagsstarfi og sinnt formennsku í MS-félagi Íslands. Björg Ásta sé búsett á Suðurnesjum þar sem hún er fædd og uppalin. Hún sé í sambúð með Ósk Laufeyju Breiðfjörð og þær eigi þrjú börn. Hreinn náði tæpum þremur mánuðum í þetta skiptið Hreinn Loftsson var ráðinn aðstoðarmaður dómsmálaráðherra þann 22. júní síðastliðinn þegar Guðrún tók við ráðuneytinu. Þar áður hafði hann verið aðstoðarmaður í ráðherratíð Jóns Gunnarssonar, þá aðeins í tvær vikur. Þá aðstoðaði hann Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur í rúm tvö ár í hennar tíð sem dómsmálaráðherra. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnsýsla Sjálfstæðisflokkurinn Vistaskipti Tengdar fréttir Hreinn aðstoðarmaður á ný í dómsmálaráðuneytinu Hreinn Loftsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Hreinn aðstoðar í dómsmálaráðuneytinu en hann aðstoðaði einnig síðustu tvo ráðherra í ráðuneytinu. 22. júní 2023 23:18 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira
Björg Ásta lauk meistaraprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2014 og hlaut málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi árið 2015. Björg hefur starfað sem yfirlögfræðingur Samtaka iðnaðarins frá árinu 2015 og starfaði þar áður sem lögfræðingur hjá Félagi atvinnurekenda og fulltrúi hjá Málflutningsstofu Reykjavíkur. Þá starfaði hún hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Hún hefur jafnframt starfað í fjölmörgum stjórnum og nefndum á vegum stjórnvalda og í atvinnulífinu. Þetta segir í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Þar segir að Björg Ásta sé fædd og uppalin á Suðurnesjum og eigi að baki farsælan knattspyrnuferil með íslenskum knattspyrnuliðum og landsliðinu. Björg hafi sinnt sjálfboðaliðastarfi á sviði íþróttamála og sitji nú í dómstól ÍSÍ og í aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Þá hafi Björg verið virk í félagsstarfi og sinnt formennsku í MS-félagi Íslands. Björg Ásta sé búsett á Suðurnesjum þar sem hún er fædd og uppalin. Hún sé í sambúð með Ósk Laufeyju Breiðfjörð og þær eigi þrjú börn. Hreinn náði tæpum þremur mánuðum í þetta skiptið Hreinn Loftsson var ráðinn aðstoðarmaður dómsmálaráðherra þann 22. júní síðastliðinn þegar Guðrún tók við ráðuneytinu. Þar áður hafði hann verið aðstoðarmaður í ráðherratíð Jóns Gunnarssonar, þá aðeins í tvær vikur. Þá aðstoðaði hann Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur í rúm tvö ár í hennar tíð sem dómsmálaráðherra.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnsýsla Sjálfstæðisflokkurinn Vistaskipti Tengdar fréttir Hreinn aðstoðarmaður á ný í dómsmálaráðuneytinu Hreinn Loftsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Hreinn aðstoðar í dómsmálaráðuneytinu en hann aðstoðaði einnig síðustu tvo ráðherra í ráðuneytinu. 22. júní 2023 23:18 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira
Hreinn aðstoðarmaður á ný í dómsmálaráðuneytinu Hreinn Loftsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Hreinn aðstoðar í dómsmálaráðuneytinu en hann aðstoðaði einnig síðustu tvo ráðherra í ráðuneytinu. 22. júní 2023 23:18