Nagelsmann tekinn við þýska landsliðinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. september 2023 09:58 Julian Nagelsmann er tekinn við þýska karlalandsliðinu. Stefan Brauer/DeFodi Images via Getty Images Julian Nagelsmann hefur verið ráðinn þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta. Hinn 36 ára gamli Nagelsmann tekur við liðinu af Hansi Flick eftir að sá síðarnefndi var látinn taka poka sinn í kjölfarið á 4-1 tapi gegn Japan í vináttuleik fyrr í þessum mánuði. Undir stjórn Hansi Flick lék þýska liðið 25 leiki og vann aðeins 12 þeirra sem er ekki góður árangur á þýskan mælikvarða. ✍️ Der Vertrag ist unterschrieben: @J__Nagelsmann wird unser Team als Bundestrainer zur @EURO2024 führen.Herzlich willkommen, Julian! 🤝➡️ https://t.co/UlRvIjWlt4#DFBTeam | 📸 Getty Images pic.twitter.com/5FhIPxA4Od— DFB-Team (@DFB_Team) September 22, 2023 Nagelsmann hefur verið án starfs síðan hann var látinn fara frá Bayern München í mars á þessu ári, en hann hafði þá verið þjálfari liðsins í minna en tvö ár. Fyrsti leikur Nagelsmann sem þjálfari þýska landsliðsins verður vináttuleikur gegn Bandaríkjunum í næsta mánuði. Þá er þjálfaranum ætlað að stýra liðinu á EM á næsta ári sem fram fer í Þýskalandi. Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira
Hinn 36 ára gamli Nagelsmann tekur við liðinu af Hansi Flick eftir að sá síðarnefndi var látinn taka poka sinn í kjölfarið á 4-1 tapi gegn Japan í vináttuleik fyrr í þessum mánuði. Undir stjórn Hansi Flick lék þýska liðið 25 leiki og vann aðeins 12 þeirra sem er ekki góður árangur á þýskan mælikvarða. ✍️ Der Vertrag ist unterschrieben: @J__Nagelsmann wird unser Team als Bundestrainer zur @EURO2024 führen.Herzlich willkommen, Julian! 🤝➡️ https://t.co/UlRvIjWlt4#DFBTeam | 📸 Getty Images pic.twitter.com/5FhIPxA4Od— DFB-Team (@DFB_Team) September 22, 2023 Nagelsmann hefur verið án starfs síðan hann var látinn fara frá Bayern München í mars á þessu ári, en hann hafði þá verið þjálfari liðsins í minna en tvö ár. Fyrsti leikur Nagelsmann sem þjálfari þýska landsliðsins verður vináttuleikur gegn Bandaríkjunum í næsta mánuði. Þá er þjálfaranum ætlað að stýra liðinu á EM á næsta ári sem fram fer í Þýskalandi.
Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira