Fundu sjötíu milljónir í reiðufé og gullstangir heima hjá öldungadeildarþingmanni Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 22. september 2023 18:43 Þetta er í annað sinn sem öldungadeildarþingmaðurinn er ákærður fyrir spillingu. Getty/Dietsch Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Bob Menendez hefur verið ákærður fyrir spillingu. Fimm hundruð þúsund dollarar, eða tæpar sjötíu milljónir íslenskra króna, fundust við húsleit hjá þingmanninum. Þingmaðurinn er í flokki Demókrata í New Jersey og fannst góssið við húsleit á heimili hans í fyrra. Bandaríska dómsmálaráðuneytið gaf út yfirlýsingu í dag þar sem greint var frá meintri spillingu. Hann er talinn hafa þegið mútur og nýtt stöðu sína til að gera velvildarmenn vellauðuga. Þá er Menendez einnig talinn hafa gert egypsku ríkisstjórninni greiða og þegið gull fyrir. MNSBC greinir frá því að þingmaðurinn hafi flett upp verðmæti gulls á internetinu stuttu eftir komu hans frá Egyptalandi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þingmaðurinn er ákærður fyrir spillingu. Fyrir tæpum sex árum var hann ákærður fyrir spillingu málinu var vísað frá vegna þess að kviðdómur komst ekki einróma að niðurstöðu. Málið var á endanum látið niður falla og náði hann endurkjöri þrátt fyrir ákæruna. Menendez stendur frammi fyrir endurkjöri að nýju en mögulegt endurkjör öldungadeildarþingmannsins á að fara fram á næsta ári. Fjölmiðlar ytra telja ljóst að kosningarnar muni ekki ganga jafn vel og vænta mátti í ljósi nýjustu fregna. Prosecutors say FBI agents found $500,000 in cash and several gold bars in the home of Sen. Bob Menendez and his wife during a June 2022 search.The details come as the NJ Senator is set to be arraigned Wednesday on bribery charges. pic.twitter.com/QYjQuVTRxh— MSNBC (@MSNBC) September 22, 2023 Bandaríkin Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Þingmaðurinn er í flokki Demókrata í New Jersey og fannst góssið við húsleit á heimili hans í fyrra. Bandaríska dómsmálaráðuneytið gaf út yfirlýsingu í dag þar sem greint var frá meintri spillingu. Hann er talinn hafa þegið mútur og nýtt stöðu sína til að gera velvildarmenn vellauðuga. Þá er Menendez einnig talinn hafa gert egypsku ríkisstjórninni greiða og þegið gull fyrir. MNSBC greinir frá því að þingmaðurinn hafi flett upp verðmæti gulls á internetinu stuttu eftir komu hans frá Egyptalandi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þingmaðurinn er ákærður fyrir spillingu. Fyrir tæpum sex árum var hann ákærður fyrir spillingu málinu var vísað frá vegna þess að kviðdómur komst ekki einróma að niðurstöðu. Málið var á endanum látið niður falla og náði hann endurkjöri þrátt fyrir ákæruna. Menendez stendur frammi fyrir endurkjöri að nýju en mögulegt endurkjör öldungadeildarþingmannsins á að fara fram á næsta ári. Fjölmiðlar ytra telja ljóst að kosningarnar muni ekki ganga jafn vel og vænta mátti í ljósi nýjustu fregna. Prosecutors say FBI agents found $500,000 in cash and several gold bars in the home of Sen. Bob Menendez and his wife during a June 2022 search.The details come as the NJ Senator is set to be arraigned Wednesday on bribery charges. pic.twitter.com/QYjQuVTRxh— MSNBC (@MSNBC) September 22, 2023
Bandaríkin Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira