Gleði og margmenni á frumsýningu Soviet Barbara í Bíó Paradís Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. september 2023 21:53 Dóri DNA var alsæll að hitta Ragnar Kjartansson í Bíó Paradís. Anton Brink Kvikmyndin Soviet Barbara eftir Gauk Úlfarsson var frumsýnd í Bíó Paradís síðastliðinn miðvikudag. Húsfyllir var á frumsýningunni og góð stemning eins og sjá má á myndum hér fyrir neðan. Um er að ræða heimildarmynd um för íslenska myndlistarmannsins Ragnars Kjartanssonar til Rússlands, þegar hann opnaði nýtt listasafn í hjarta Mosvku í lok árs 2021 með rússneskri endurgerð af sápuóperunni Santa Barbara. Sýninguna opnaði Ragnar í glæsilegri menningarmiðstöð í miðborginni, Miðstöðinni, GES-2, var áður orkuver sem knúði Kreml, sjálft valdasetur þessa víðfeðmasta ríkis heims. Stærsta listaverk Ragnars á sýningunni var lifandi skúlptúr þar sem hópur 70 listamanna, leikara og tæknifólks, lék, tók upp og framleiddi einn þátt á dag af bandarísku sápuóperunni Santa Barbara á rússnesku. Stikla úr myndinni: Í Soviet Barbara er fylgst með aðdraganda, opnun og eftirmála þessa sérstæða ævintýris sem hlaut skjótan endi þegar Rússar réðust inn í Úkraínu. Gaukur Úlfarsson leikstýrir myndinni og er framleiðandi ásamt þeim Guðrúnu Olsen, Guðna Tómassyni, Frey Árnasyni og Kristínu Ólafsdóttur. Á frumsýningunni var góð stemning og að lokinni sýningu voru umræður eftir sýningu með Gauki leikstjóra, Ragnari Kjartans og eiginkonu hans Ingibjörgu Sigurjónsdóttur, sem stjórnað var af Kristínu Ólafsdóttur einum framleiðanda myndarinnar. Davíð Berndsen, Guðni Tómasson. Gaukur Úlfarsson, Kristín Ólafsdóttir, Ragnar Kjartansson og Guðrún Olsen.Anton Brink Gaukur Úlfarsson og Freyr Árnason.Anton Brink Anton Brink Ragnar Auðunn Árnason og Karítas Ríkharðsdóttir.Anton Brink Anton Brink Anton Brink Anna Kristín Arngrímsdóttir, Úlfur Þormóðsson og Gaukur Úlfarsson.Anton Brink Ragnar Kjartansson og Guðni Tómasson.Anton Brink Anton Brink Anton Brink Dóri DNA og Ragnar Kjartansson.Anton Brink Curver og Ragnar Kjartansson.Anton Brink Valdís og Ingibjörg.Anton Brink Ingunn Eyþórsdóttir og Nói Steinn Einarsson.Anton Brink Anton Brink Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Um er að ræða heimildarmynd um för íslenska myndlistarmannsins Ragnars Kjartanssonar til Rússlands, þegar hann opnaði nýtt listasafn í hjarta Mosvku í lok árs 2021 með rússneskri endurgerð af sápuóperunni Santa Barbara. Sýninguna opnaði Ragnar í glæsilegri menningarmiðstöð í miðborginni, Miðstöðinni, GES-2, var áður orkuver sem knúði Kreml, sjálft valdasetur þessa víðfeðmasta ríkis heims. Stærsta listaverk Ragnars á sýningunni var lifandi skúlptúr þar sem hópur 70 listamanna, leikara og tæknifólks, lék, tók upp og framleiddi einn þátt á dag af bandarísku sápuóperunni Santa Barbara á rússnesku. Stikla úr myndinni: Í Soviet Barbara er fylgst með aðdraganda, opnun og eftirmála þessa sérstæða ævintýris sem hlaut skjótan endi þegar Rússar réðust inn í Úkraínu. Gaukur Úlfarsson leikstýrir myndinni og er framleiðandi ásamt þeim Guðrúnu Olsen, Guðna Tómassyni, Frey Árnasyni og Kristínu Ólafsdóttur. Á frumsýningunni var góð stemning og að lokinni sýningu voru umræður eftir sýningu með Gauki leikstjóra, Ragnari Kjartans og eiginkonu hans Ingibjörgu Sigurjónsdóttur, sem stjórnað var af Kristínu Ólafsdóttur einum framleiðanda myndarinnar. Davíð Berndsen, Guðni Tómasson. Gaukur Úlfarsson, Kristín Ólafsdóttir, Ragnar Kjartansson og Guðrún Olsen.Anton Brink Gaukur Úlfarsson og Freyr Árnason.Anton Brink Anton Brink Ragnar Auðunn Árnason og Karítas Ríkharðsdóttir.Anton Brink Anton Brink Anton Brink Anna Kristín Arngrímsdóttir, Úlfur Þormóðsson og Gaukur Úlfarsson.Anton Brink Ragnar Kjartansson og Guðni Tómasson.Anton Brink Anton Brink Anton Brink Dóri DNA og Ragnar Kjartansson.Anton Brink Curver og Ragnar Kjartansson.Anton Brink Valdís og Ingibjörg.Anton Brink Ingunn Eyþórsdóttir og Nói Steinn Einarsson.Anton Brink Anton Brink
Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira