Enn hægt að skrá lið í neðri deildir Ljósleiðaradeildarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. september 2023 21:11 Nú er Úrvalsdeild Ljósleiðaradeildarinnar í CS farin af stað en skráning í neðri deildir hennar er enn í fullum gangi en skráningu í þær lýkur 29. september. Leikir í neðri deildum Ljósleiðaradeildarinnar fara fram á miðvikudagskvöldum klukkan 21:00, en þó er hægt að enduskipuleggja leiktíma vilji bæði lið gera svo. Hver sem er getur skráð sig, en raðað er í deildir eftir styrkleika liðanna. Fyrsta deild spilar tímabil sem er samhliða Úrvalsdeildinni en deildirnar þar fyrir neðan, kallaðar „Áhugamannadeildirnar“ hafa haustdeild og vordeild hvor um sig. Fleiri upplýsingar um mótið og skráningu má finna inn á heimasíðu Rafíþróttasambands Íslands með því að smella hér. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn
Leikir í neðri deildum Ljósleiðaradeildarinnar fara fram á miðvikudagskvöldum klukkan 21:00, en þó er hægt að enduskipuleggja leiktíma vilji bæði lið gera svo. Hver sem er getur skráð sig, en raðað er í deildir eftir styrkleika liðanna. Fyrsta deild spilar tímabil sem er samhliða Úrvalsdeildinni en deildirnar þar fyrir neðan, kallaðar „Áhugamannadeildirnar“ hafa haustdeild og vordeild hvor um sig. Fleiri upplýsingar um mótið og skráningu má finna inn á heimasíðu Rafíþróttasambands Íslands með því að smella hér.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn