Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku 2023 Atli Ísleifsson skrifar 28. september 2023 13:32 Opnunarmálstofan Menntakviku stendur milli 14:00 og 16:30 í dag. HÍ Menntakvika – ráðstefna í menntavísindum verður haldin í 27. skipti í dag og á morgun og hefst með sérstakri opnunarmálstofu milli klukkan 14:00 og 16:30 í dag. Hægt verður að fylgjast með málstofunni í beinu streymi að neðan. Í tilkynningu segir að opnunarmálstofan sé helguð tengslum menntastefnu og farsældar. „Því er sérstaklega kallað eftir ágripum og málstofum tengt þessum þemum, ásamt öðrum fjölbreyttum viðfangsefnum sem varpa ljósi á grósku á sviði menntavísinda. Menntakvika leiðir saman á hverju ári fjölda fagfólks og hagsmunaaðila sem láta sig menntun varða. Ráðstefnan fer fram að hausti ár hvert og þar eru kynntar rannsóknir um það sem efst er á baugi í menntavísindum hér á landi,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá opnunarmálstofu 14:00- 14:10 Opnun Kolbrún Þ. Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs flytur ávarp. Berglind Rós Magnúsdóttir, prófessor og deildarforseti deildar menntunar og margbreytileika, kynnir aðalfyrirlesara. 14:10-14:50 Aðalerindi/ Keynote Gita Steiner-Khamsi, Teachers College, Columbia University, New York, Fulbright Scholar. The use and abuse of research evidence for policy and planning in education Sjá nánar um erindi hér 14:50- 15:00 Stutt kaffihlé 15:00 –16:00 Málstofa – Menntastefna og farsæld Fundarstjóri: Ingvi Hrannar Ómarsson, grunnskólakennari og sérfræðingur hjá mennta- og barnamálaráðuneyti Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra flytur ávarp. Ragný Þóra Guðjohnsen, lektor og faglegur stjórnandi Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar. Íslenska æskulýðsrannsóknin: Fullur pottur af rannsóknartækifærum á farsæld barna og ungmenna. Helgi Arnarson, sviðsstjóri Menntasviðs Reykjanesbæjar. Samspil menntunar og velferðar og komið inn á áherslur í skólakerfinu sem eru líklegar til að stuðla að farsæld allra barna. Sólveig Sigurðardóttir, lektor við félagsráðgjafardeild HÍ og deildarstjóri farsældarþjónustu barna hjá Akraneskaupstað. Heildstæða farsældarþjónustu fyrir öll börn og innleiðingu farsældarlaga á Akranesi. Susan Elizabeth Gollifer, lektor við Menntavísindasvið, Deild menntunar og margbreytileika. Hugleiðingar um menntun, velferð og mannréttindi / Reflections on education, wellbeing and human rights. -Pallborðsumræður- 16:00-16:30 Ávarp rektors Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands flytur ávarp. Afhending styrkja til doktorsnema og fræðimanna á sviði menntunar úr Þuríðarsjóði og Steingrímssjóði Skóla - og menntamál Háskólar Mest lesið Eldgos er hafið Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Innlent Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Innlent Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Innlent Fleiri fréttir Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Eldgos er hafið Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Ný gögn í Geirfinnsmáli eigi að fara til lögreglu á Suðurnesjum Varar við launahækkunum umfram núverandi kjarasamninga Vaxtalækkun, símabann og mandarínuskortur Kallaði kynferðisbrot gegn stjúpdóttur djók og leik Ein sleppur en mæðgurnar skulda tugi milljóna Fyrsta skóflustungan að nýrri Ölfusárbrú „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Bíll fór á hliðina á Suðurlandsvegi Bann við dvöl í bústað og aðgerðir sem bitnuðu á börnum ósanngjarnastar „Lærið af mistökum okkar!“ Sjá meira
Í tilkynningu segir að opnunarmálstofan sé helguð tengslum menntastefnu og farsældar. „Því er sérstaklega kallað eftir ágripum og málstofum tengt þessum þemum, ásamt öðrum fjölbreyttum viðfangsefnum sem varpa ljósi á grósku á sviði menntavísinda. Menntakvika leiðir saman á hverju ári fjölda fagfólks og hagsmunaaðila sem láta sig menntun varða. Ráðstefnan fer fram að hausti ár hvert og þar eru kynntar rannsóknir um það sem efst er á baugi í menntavísindum hér á landi,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá opnunarmálstofu 14:00- 14:10 Opnun Kolbrún Þ. Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs flytur ávarp. Berglind Rós Magnúsdóttir, prófessor og deildarforseti deildar menntunar og margbreytileika, kynnir aðalfyrirlesara. 14:10-14:50 Aðalerindi/ Keynote Gita Steiner-Khamsi, Teachers College, Columbia University, New York, Fulbright Scholar. The use and abuse of research evidence for policy and planning in education Sjá nánar um erindi hér 14:50- 15:00 Stutt kaffihlé 15:00 –16:00 Málstofa – Menntastefna og farsæld Fundarstjóri: Ingvi Hrannar Ómarsson, grunnskólakennari og sérfræðingur hjá mennta- og barnamálaráðuneyti Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra flytur ávarp. Ragný Þóra Guðjohnsen, lektor og faglegur stjórnandi Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar. Íslenska æskulýðsrannsóknin: Fullur pottur af rannsóknartækifærum á farsæld barna og ungmenna. Helgi Arnarson, sviðsstjóri Menntasviðs Reykjanesbæjar. Samspil menntunar og velferðar og komið inn á áherslur í skólakerfinu sem eru líklegar til að stuðla að farsæld allra barna. Sólveig Sigurðardóttir, lektor við félagsráðgjafardeild HÍ og deildarstjóri farsældarþjónustu barna hjá Akraneskaupstað. Heildstæða farsældarþjónustu fyrir öll börn og innleiðingu farsældarlaga á Akranesi. Susan Elizabeth Gollifer, lektor við Menntavísindasvið, Deild menntunar og margbreytileika. Hugleiðingar um menntun, velferð og mannréttindi / Reflections on education, wellbeing and human rights. -Pallborðsumræður- 16:00-16:30 Ávarp rektors Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands flytur ávarp. Afhending styrkja til doktorsnema og fræðimanna á sviði menntunar úr Þuríðarsjóði og Steingrímssjóði
Skóla - og menntamál Háskólar Mest lesið Eldgos er hafið Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Innlent Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Innlent Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Innlent Fleiri fréttir Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Eldgos er hafið Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Ný gögn í Geirfinnsmáli eigi að fara til lögreglu á Suðurnesjum Varar við launahækkunum umfram núverandi kjarasamninga Vaxtalækkun, símabann og mandarínuskortur Kallaði kynferðisbrot gegn stjúpdóttur djók og leik Ein sleppur en mæðgurnar skulda tugi milljóna Fyrsta skóflustungan að nýrri Ölfusárbrú „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Bíll fór á hliðina á Suðurlandsvegi Bann við dvöl í bústað og aðgerðir sem bitnuðu á börnum ósanngjarnastar „Lærið af mistökum okkar!“ Sjá meira