Kokkinum sem lét ferskmetið standa hafnað í þriðju tilraun Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. september 2023 22:31 Maðurinn fær ekki að skjóta máli sínu til Hæstaréttar. Getty/Per Winbladh Hæstiréttur hefur hafnað málskotsbeiðni yfirkokks á hóteli á Norðvesturlandi sem hafði krafist þess að fá laun á uppsagnarfresti, orlof, orlofsuppbót og desemberuppbót eftir að hafa verið rekinn úr starfi. Landsréttur komst að þeirri niðurstöðu að hótelinu hefði verið heimilt að reka manninn. Hann hefði brotið alvarlega gegn starfsskyldum sínum vegna umgengni sinnar við matvæli, hreinlæti í eldhúsi og framkomu hans við samstarfsmenn. Auk þess taldist sannað að maðurinn hefði ekki notað stimpilklukku vinnustaðarins og viðhaft rangar tímaskráningar. Haft er eftir heilbrigðisfulltrúa hjá Heilbrigðiseftirliti Norðurlands vestra, sem fór í eftirlitsferð á hótelið, að það hafi verið næstversta eftirlitsheimsóknin sem hann fór í á sínum tuttugu ára ferli. Enn fremur lýsti fyrrverandi yfirþjónn því að ferskmeti hefði verið látið standa við stofuhita á borði í eldhúsi matreiðslumannsins og sagði hann það hafa verið að fara að líta illa út. Aðstoðarhótelstjóri sagði matreiðslumanninn svo ítrekað hafa öskrað á starfsfólk í eldhúsi þannig að gestir heyrðu til hans frammi í sal, jafnvel þó þar væri spiluð tónlist. Matreiðslumaðurinn sagði í málskotsbeiðni sinni til Hæstaréttar að úrslit málsins hafi verulegt almennt gildi og sakarefni þess fordæmisgildi á almennum vinnumarkaði. Ennfremur að dómur Landsréttar hafi bersýnilega verið rangur. Hæstiréttur hafnaði beiðininni og sagði hvorki unnt að líta svo á að úrslit þess hafi verulegt almennt gildi né að dómur Landsréttar bersýnilega rangur. Dómsmál Hótel á Íslandi Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Fleiri fréttir Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Sjá meira
Landsréttur komst að þeirri niðurstöðu að hótelinu hefði verið heimilt að reka manninn. Hann hefði brotið alvarlega gegn starfsskyldum sínum vegna umgengni sinnar við matvæli, hreinlæti í eldhúsi og framkomu hans við samstarfsmenn. Auk þess taldist sannað að maðurinn hefði ekki notað stimpilklukku vinnustaðarins og viðhaft rangar tímaskráningar. Haft er eftir heilbrigðisfulltrúa hjá Heilbrigðiseftirliti Norðurlands vestra, sem fór í eftirlitsferð á hótelið, að það hafi verið næstversta eftirlitsheimsóknin sem hann fór í á sínum tuttugu ára ferli. Enn fremur lýsti fyrrverandi yfirþjónn því að ferskmeti hefði verið látið standa við stofuhita á borði í eldhúsi matreiðslumannsins og sagði hann það hafa verið að fara að líta illa út. Aðstoðarhótelstjóri sagði matreiðslumanninn svo ítrekað hafa öskrað á starfsfólk í eldhúsi þannig að gestir heyrðu til hans frammi í sal, jafnvel þó þar væri spiluð tónlist. Matreiðslumaðurinn sagði í málskotsbeiðni sinni til Hæstaréttar að úrslit málsins hafi verulegt almennt gildi og sakarefni þess fordæmisgildi á almennum vinnumarkaði. Ennfremur að dómur Landsréttar hafi bersýnilega verið rangur. Hæstiréttur hafnaði beiðininni og sagði hvorki unnt að líta svo á að úrslit þess hafi verulegt almennt gildi né að dómur Landsréttar bersýnilega rangur.
Dómsmál Hótel á Íslandi Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Fleiri fréttir Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Sjá meira