Hver tekur við KR? Valur Páll Eiríksson skrifar 30. september 2023 12:40 KR á þónokkra möguleika í stöðunni. Vísir/Samsett Knattspyrnudeild KR tilkynnti í gær að Rúnar Kristinsson mun ekki stýra liðinu áfram en hann hefur verið við stjórnvölin frá 2017. En hver tekur við af goðsögninni í Vesturbænum? Vísir hefur tekið saman lista af kandídötum. Sigurður Ragnar Eyjólfsson. Fyrrum leikmaður KR sem þjálfaði Keflavík áður en honum var sagt upp í sumar. Hefur fundað með KR-ingum og var í stúkunni á leik Stjörnunnar og KR í vikunni.Vísir/Pawel Cieslikiewicz Ágúst Gylfason. Annar fyrrum leikmaður KR. Stýrði síðast Stjörnunni en var sagt upp snemmsumars. Hefur einnig þjálfað Fjölni, Grótti og Breiðablik.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Óskar Hrafn Þorvaldsson. Uppalinn KR-ingur. Vill líkast til klára Evrópuverkefni Blika en hefur verið orðaður við brottför úr Kópavogi. Vann Íslandsmeistaratitilinn með Blikum í fyrra og fer fyrstur með íslenskt lið í riðlakeppni í Evrópu. Þjálfaði áður Gróttu og hefur stýrt yngri flokkum í Vesturbæ.Vísir/Hulda Margrét Halldór Árnason. Aðstoðarþjálfari Óskars í Kópavogi og annar uppalinn KR-ingur. Góður félagi Páls Kristjánssonar, formanns knattspyrnudeildar KR, en þeir félagar stýrðu KV saman upp í 1. deild. Leitar mögulega aðalþjálfarastöðu á næstu misserum.Vísir/Hulda Margrét Bjarni Guðjónsson. Uppalinn á Akranesi en goðsögn í Vesturbænum. Er framkvæmdastjóri félagsins og var áður þjálfari þess. Síðast í fyrra var hann aðstoðarþjálfari Rúnars samhliða framkvæmdastjórastöðunni. Er hann þreyttur á skrifstofunni og vill aftur út á völl?Vísir/Bára Dröfn Brynjar Björn Gunnarsson. Enn einn uppaldi KR-ingurinn. Tók nýverið við Grindavík en þjálfaði áður HK og yngri flokka í Stjörnunni. Atvinnumaður og landsliðsmaður til margra ára og hefur marga fjöruna sopið.Vilhelm Gunnarsson Sigurvin Ólafsson. Fyrrum leikmaður KR og þjálfari hjá liðinu. Var aðstoðarþjálfari Rúnars auk þess að vera þjálfari KV. Fór frá liðinu á síðasta tímabili til að taka við FH ásamt Eiði Smára Guðjohnsen og er nú aðstoðarþjálfari Heimis Guðjónssonar í Hafnarfirði.Vísir/Diego Sigurður Heiðar Höskuldsson. Þjálfaði Leikni Reykjavík áður en hann varð aðstoðarþjálfari Arnars Grétarssonar hjá Val í sumar. Leitar sér mögulega að aðalþjálfarastöðu í vetur.Vísir/Diego Ólafur Jóhannesson. Einn sá sigursælasti á landinu. Verið án starfs eftir að hann var látinn fara frá Val í fyrra.Hulda Margrét Ólafur Kristjánsson. Hann lék með KR sumrin 1996 og 1997. Hefur þjálfað Fram, Breiðablik og FH hér heima og Nordsjælland, Randers og Esbjerg í Danmörku. Er án starfs eftir að hafa verið yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðabliki þar til í sumar.Getty Besta deild karla KR Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson. Fyrrum leikmaður KR sem þjálfaði Keflavík áður en honum var sagt upp í sumar. Hefur fundað með KR-ingum og var í stúkunni á leik Stjörnunnar og KR í vikunni.Vísir/Pawel Cieslikiewicz Ágúst Gylfason. Annar fyrrum leikmaður KR. Stýrði síðast Stjörnunni en var sagt upp snemmsumars. Hefur einnig þjálfað Fjölni, Grótti og Breiðablik.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Óskar Hrafn Þorvaldsson. Uppalinn KR-ingur. Vill líkast til klára Evrópuverkefni Blika en hefur verið orðaður við brottför úr Kópavogi. Vann Íslandsmeistaratitilinn með Blikum í fyrra og fer fyrstur með íslenskt lið í riðlakeppni í Evrópu. Þjálfaði áður Gróttu og hefur stýrt yngri flokkum í Vesturbæ.Vísir/Hulda Margrét Halldór Árnason. Aðstoðarþjálfari Óskars í Kópavogi og annar uppalinn KR-ingur. Góður félagi Páls Kristjánssonar, formanns knattspyrnudeildar KR, en þeir félagar stýrðu KV saman upp í 1. deild. Leitar mögulega aðalþjálfarastöðu á næstu misserum.Vísir/Hulda Margrét Bjarni Guðjónsson. Uppalinn á Akranesi en goðsögn í Vesturbænum. Er framkvæmdastjóri félagsins og var áður þjálfari þess. Síðast í fyrra var hann aðstoðarþjálfari Rúnars samhliða framkvæmdastjórastöðunni. Er hann þreyttur á skrifstofunni og vill aftur út á völl?Vísir/Bára Dröfn Brynjar Björn Gunnarsson. Enn einn uppaldi KR-ingurinn. Tók nýverið við Grindavík en þjálfaði áður HK og yngri flokka í Stjörnunni. Atvinnumaður og landsliðsmaður til margra ára og hefur marga fjöruna sopið.Vilhelm Gunnarsson Sigurvin Ólafsson. Fyrrum leikmaður KR og þjálfari hjá liðinu. Var aðstoðarþjálfari Rúnars auk þess að vera þjálfari KV. Fór frá liðinu á síðasta tímabili til að taka við FH ásamt Eiði Smára Guðjohnsen og er nú aðstoðarþjálfari Heimis Guðjónssonar í Hafnarfirði.Vísir/Diego Sigurður Heiðar Höskuldsson. Þjálfaði Leikni Reykjavík áður en hann varð aðstoðarþjálfari Arnars Grétarssonar hjá Val í sumar. Leitar sér mögulega að aðalþjálfarastöðu í vetur.Vísir/Diego Ólafur Jóhannesson. Einn sá sigursælasti á landinu. Verið án starfs eftir að hann var látinn fara frá Val í fyrra.Hulda Margrét Ólafur Kristjánsson. Hann lék með KR sumrin 1996 og 1997. Hefur þjálfað Fram, Breiðablik og FH hér heima og Nordsjælland, Randers og Esbjerg í Danmörku. Er án starfs eftir að hafa verið yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðabliki þar til í sumar.Getty
Besta deild karla KR Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira