Sport

Dagskráin í dag: Síðasti dagur Ryder bikarsins

Ágúst Orri Arnarson skrifar
Viktor Hovland og Ludvig Abergg fóru á kostum í gærmorgun
Viktor Hovland og Ludvig Abergg fóru á kostum í gærmorgun Vísir/Getty

Það er heldur betur þéttur pakki á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone þennan sunnudaginn. Lokadagur Ryder Cup, næstsíðasta umferð Bestu deildarinnar, ítalski fótboltinn, spænski körfuboltinn og leikir í NFL deildinni ásamt sérstakri Red Zone útsendingu. 

Vodafone Sport 

09:00 – Bein útsending frá 3. degi Ryder bikarsins í golfi sem fer fram í Róm þessa helgi. 

Stöð 2 Sport 

13:50 – KR - Breiðablik, síðasti heimaleikur Rúnars Kristinssonar sem þjálfari KR. 

16:50 – Fram - KA, bláklæddir geta tryggt sig endanlega frá falli með sigri í dag. 

19:00 – Valur - FH, síðasti séns fyrir Hafnfirðinga í baráttunni um Evrópusæti. 

21:25 – Bestu tilþrifin, sérfræðingar Stöðvar 2 Sports gera upp alla leiki dagsins í Bestu deild karla. 

Stöð 2 Sport 2 

Beinar útsendingar úr ítölsku úrvalsdeildinni og NFL deildinni.

10:20 – Bologna - Empoli

12:50 – Udinese - Genoa 

16:55 – Bills - Dolphins

20:20 – Cowboys - Patriots

Stöð 2 Sport 3 

16:45 – NFL Red Zone, Scott Hanson sér um 7 klukkustuna beina útsendingu frá NFL deildinni þar sem öll helstu snertimörk, tilþrif og önnur atvik eru sýnd. 

Stöð 2 Sport 4 

15:50 – Roma - Frosinone 

Stöð 2 Sport 5

16:20 – Real Madrid - Barcelona, bein útsending frá stórleik í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 

18:35 – Atalanta - Juventus mætast í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 

Besta deildin 

13:50 – Keflavík - Fylkir 

16:50 – HK - ÍBV




Fleiri fréttir

Sjá meira


×