Nú má heita Ezra Óbi og Bábó Merkel Jón Þór Stefánsson skrifar 3. október 2023 13:16 Mannanafnanefnd hefur samþykkt níu ný eignarnöfn sem nýbakaðir foreldrar geta nú gefið börnunum sínum. Getty Mannanafnanefnd birti í dag sautján nýja úrskurði sína þar sem þónokkur mismunandi eignarnöfn voru samþykkt. Þá var þremur beiðnum hafnað. Kvenkyns eignarnöfnin Eldrós, Evin, Zulima, Kaia, Tatía, Broteva, Babó, Winter, Merkel og Brynylfa voru samþykkt og það sama má segja um karlkyns eignarnöfnin Ezra, Andrei, og Brynjarr. Eitt millinafn var tekið fyrir, það var Árland og var samþykkt. Fyrir rúmum mánuði birti nefndin einnig einn úrskurð. Þar var karlkyns eignarnafnið Óbi samþykkt. Octavía og Cara, kvenkyns eignarnöfnum var hafnað. Og þá má ekki taka upp föðurkenninguna Barteksdóttir. Í síðastnefndu beiðninni var óskað eftir því að foreldrar mættu kenna dóttur sína við föður hennar Bartosz. Nafnið sem þau lögðu til hafði verið aðlagað að íslensku máli, og var líkt og áður segir Barteksdóttir. Hins vegar vildi Mannanafnanefnd meina að þar væri ekki verið að vísa í nafnið Bartosz, heldur annað nafn sem væri bartek. Nefndin sagði að ekki væri heimild fyrir slíku í lögum um mannanöfn og því var beiðninni hafnað. Líkt og áður segir var kvenkyns eignarnafnið Zulima samþykkt, en Fjölmiðlakonan þjóðþekkta Lára Ómarsdóttir hefur tekið það upp, en amma hennar bar það. Hún heitir nú Lára Zulima Ómarsdóttir. Uppfært: í upprunalegri útgáfu þessarar fréttar var einungis fjallað um tólf nýja úrskurði mannanafnanefndar, en nú hafa fleiri úrskurðir hennar verið birtir. Mannanöfn Stjórnsýsla Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Fleiri fréttir ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Sjá meira
Kvenkyns eignarnöfnin Eldrós, Evin, Zulima, Kaia, Tatía, Broteva, Babó, Winter, Merkel og Brynylfa voru samþykkt og það sama má segja um karlkyns eignarnöfnin Ezra, Andrei, og Brynjarr. Eitt millinafn var tekið fyrir, það var Árland og var samþykkt. Fyrir rúmum mánuði birti nefndin einnig einn úrskurð. Þar var karlkyns eignarnafnið Óbi samþykkt. Octavía og Cara, kvenkyns eignarnöfnum var hafnað. Og þá má ekki taka upp föðurkenninguna Barteksdóttir. Í síðastnefndu beiðninni var óskað eftir því að foreldrar mættu kenna dóttur sína við föður hennar Bartosz. Nafnið sem þau lögðu til hafði verið aðlagað að íslensku máli, og var líkt og áður segir Barteksdóttir. Hins vegar vildi Mannanafnanefnd meina að þar væri ekki verið að vísa í nafnið Bartosz, heldur annað nafn sem væri bartek. Nefndin sagði að ekki væri heimild fyrir slíku í lögum um mannanöfn og því var beiðninni hafnað. Líkt og áður segir var kvenkyns eignarnafnið Zulima samþykkt, en Fjölmiðlakonan þjóðþekkta Lára Ómarsdóttir hefur tekið það upp, en amma hennar bar það. Hún heitir nú Lára Zulima Ómarsdóttir. Uppfært: í upprunalegri útgáfu þessarar fréttar var einungis fjallað um tólf nýja úrskurði mannanafnanefndar, en nú hafa fleiri úrskurðir hennar verið birtir.
Mannanöfn Stjórnsýsla Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Fleiri fréttir ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Sjá meira