Októberspá Siggu Kling: Þinn er mátturinn og svo kemur dýrðin Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku Ljónið mitt, ég segi í stjörnuspánni minni þegar ég er að tala við önnur merki, hreyfðu þig úr stað því þú ert ekki tré. Núna eru skilaboðin til þín elsku ljón, þú skalt hugsa eins og þú sért tré, setja ræturnar niður. Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Hlustaðu á þinn eigin hjartslátt, þá byrjar hann að slá í takt við það líf sem þú vilt leika þér í. Þú ert svo stór orka og svo mikil manneskja að þú fyllir Hörpuna þó að þú sért einn á ferð. Núna þarftu að finna indjánann í þér, leita til þess að hlusta á gamla músík, hlusta á vindinn og telja upp á hverjum degi hvað þú getur verið þakklátur fyrir. Þannig byrjar þú daginn og þú brosir helst í spegilinn. Það er yfirleitt spegill á klósettinu og þar byrja fyrstu mínútur dagsins. Það er að eflast einfaldleikinn sem er svo fallegur, það er að eflast trúin á sjálfan sig, og akkurat á þessum tíma máttu ekki nota slævandi efni né vín. Það er svo margt að fara illa í þig vegna tíðninnar í kringum þig. Virkjaðu þetta sterka skap til þess að færa og ýta við fjöllum. Tileinkaðu þér að gefa frá þér það sem þú notar ekki, setja út græðandi og uppbyggjandi orð til allra sem þú getur. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Ljónið Það eru svo margir með erfiðleika í lífsorkunni sinni á þessum tímum, svo í hvert skipti sem þú fleygir fræi af fallegu orði í hjarta einhvers og jafnvel klappar þeim á öxlina í leiðinni, í þessari svakalegu sérkennilegu tíðni sem veröldin er að gefa, þá gerist það að það sem þú gefur af fallegum orðum og veraldlegum eigum margfaldast í kringum þig. Ef þú ert í ástarsambandi sem er að éta allt frá þér og gefur hvorki orð né atlæti nema þegar þeirri manneskju vantar það, þá skalltu klippa á þann streng, þakka í huganum fyrir samskiptin og sjá manneskjuna labba í burtu frá þér. Þannig sendir þú hana út úr heilabúinu á þér. Þú ert ekki fylgjandi, þú átt ekki að fylgja fólki sem er bara í ruglinu. Núna getur þú breytt öllu á nokkrum mínútum. Þessi orka gæti hafa komið inn til þín í september, skoðaðu það vel og sjáðu að þinn er máturinn og svo kemur dýrðin. Knús og kossar Sigga Kling Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Sandra Bullock, leikkona, 26. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Hlustaðu á þinn eigin hjartslátt, þá byrjar hann að slá í takt við það líf sem þú vilt leika þér í. Þú ert svo stór orka og svo mikil manneskja að þú fyllir Hörpuna þó að þú sért einn á ferð. Núna þarftu að finna indjánann í þér, leita til þess að hlusta á gamla músík, hlusta á vindinn og telja upp á hverjum degi hvað þú getur verið þakklátur fyrir. Þannig byrjar þú daginn og þú brosir helst í spegilinn. Það er yfirleitt spegill á klósettinu og þar byrja fyrstu mínútur dagsins. Það er að eflast einfaldleikinn sem er svo fallegur, það er að eflast trúin á sjálfan sig, og akkurat á þessum tíma máttu ekki nota slævandi efni né vín. Það er svo margt að fara illa í þig vegna tíðninnar í kringum þig. Virkjaðu þetta sterka skap til þess að færa og ýta við fjöllum. Tileinkaðu þér að gefa frá þér það sem þú notar ekki, setja út græðandi og uppbyggjandi orð til allra sem þú getur. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Ljónið Það eru svo margir með erfiðleika í lífsorkunni sinni á þessum tímum, svo í hvert skipti sem þú fleygir fræi af fallegu orði í hjarta einhvers og jafnvel klappar þeim á öxlina í leiðinni, í þessari svakalegu sérkennilegu tíðni sem veröldin er að gefa, þá gerist það að það sem þú gefur af fallegum orðum og veraldlegum eigum margfaldast í kringum þig. Ef þú ert í ástarsambandi sem er að éta allt frá þér og gefur hvorki orð né atlæti nema þegar þeirri manneskju vantar það, þá skalltu klippa á þann streng, þakka í huganum fyrir samskiptin og sjá manneskjuna labba í burtu frá þér. Þannig sendir þú hana út úr heilabúinu á þér. Þú ert ekki fylgjandi, þú átt ekki að fylgja fólki sem er bara í ruglinu. Núna getur þú breytt öllu á nokkrum mínútum. Þessi orka gæti hafa komið inn til þín í september, skoðaðu það vel og sjáðu að þinn er máturinn og svo kemur dýrðin. Knús og kossar Sigga Kling Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Sandra Bullock, leikkona, 26. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira