Októberspá Siggu Kling: Draumarnir eru að rætast Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku Meyjan mín, þú ert í mögnuðum krafti. Sérstaklega gæti verið að síðustu 15 dagar hafi breytt svo mörgu og gefið þér svo margt. Nú er spurning hvernig þú vinnur úr gjöfunum sem eru að koma til þín í hollum. Meyjan er frá 23. ágúst til 22. september. Þú átt það til að taka ekki alltaf eftir þeim og ef þú hugsar um yfirborðskennd vandamál þá fer hugurinn þinn ekki á tækifærin og gjafirnar. Fókusinn fer þar sem hugurinn sér, allt eru töfrar og þegar að þú getur hugsað til baka þá sérðu að þú getur þakkað fyrir þá erfiðleika sem voru í vegi þínum. Ef þú heldur að guð hafi gleymt að taka þá þá er það svoleiðis að ekkert er tilviljun. Láttu veraldlega ímyndun alveg eiga sig. Ástin ætti að vera friðsöm svo ekkert vera að pota í hana til að fá viðbrögð, þú gætir brennt þig á því. Ástin getur hafa bankað upp á á síðustu 60 dögum og ennþá er opið hliðið fyrir hana ef að þú óskar þess og ert á lausu. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Meyjan Það er hagnaður framundan, þú ert að fá einhvern gróða en þér finnst það ekki nóg. Skilaboðin eru að þú ert nóg og þú færð nóg af því sem þú ert að óska. Þú ert líka svo góður uppalandi og vitur í samskiptum að öll vinátta sem er einhvers virði mun eflast og vaxa en þetta á líka við í ástinni þinni. Flutningar eða betrumbætur á heimili eða vinnu gætu hafa átt sér stað eða eru í opinni rás. Það væri rétt hjá þér að taka áhættu með eitthvað þessu tengt en ekki hugsa um það sem þú hefur sé bara öruggt og skítsæmilegt og borgi sig ekki að breyta því. Þú verður að skoða að draumarnir eru að rætast. Trúðu á það táknmál sem til þín kemur, það birtist þér í allskonar táknum og þú getur öllu breytt ef að viljinn er fyrir hendi. Þetta stendur í kortunum þínum en það gæti verið að þér fyndist allt vera kyrrt og ekki neinn möguleiki. Það er þá bara vegna þess að þú stendur alveg grafkyrr og ruggar ekki við neinu í lífinu. Til þeirra sem eru í eldri kanntinum í þessu merkjum, þá skulum við samt muna að þið getið breytt mörgu, ekki láta lífið hindra þig því það er ekki til þess. Þú færð það sem þú býst við svo þú skalt búast við því besta. Knús og kossar Sigga Kling Manuela Ósk Harðardóttir, fyrrverandi fegurðardrottning, 29. ágúst Cameron Diaz, leikkona, 30. ágúst Árni Páll Árnason (Herra Hnetusmjör), rappari, 31. ágúst Keanu Reeves, leikari, 2. september Beyoncé Giselle Knowles-Carter, söngkona, 4. september Beyoncé Knowles, söngkona, 4. september Ari Eldjárn, grínisti, 5.september Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður, 16. september Annie Mist Þórisdóttir, crossfit stjarna, 18. september Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað Sjá meira
Meyjan er frá 23. ágúst til 22. september. Þú átt það til að taka ekki alltaf eftir þeim og ef þú hugsar um yfirborðskennd vandamál þá fer hugurinn þinn ekki á tækifærin og gjafirnar. Fókusinn fer þar sem hugurinn sér, allt eru töfrar og þegar að þú getur hugsað til baka þá sérðu að þú getur þakkað fyrir þá erfiðleika sem voru í vegi þínum. Ef þú heldur að guð hafi gleymt að taka þá þá er það svoleiðis að ekkert er tilviljun. Láttu veraldlega ímyndun alveg eiga sig. Ástin ætti að vera friðsöm svo ekkert vera að pota í hana til að fá viðbrögð, þú gætir brennt þig á því. Ástin getur hafa bankað upp á á síðustu 60 dögum og ennþá er opið hliðið fyrir hana ef að þú óskar þess og ert á lausu. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Meyjan Það er hagnaður framundan, þú ert að fá einhvern gróða en þér finnst það ekki nóg. Skilaboðin eru að þú ert nóg og þú færð nóg af því sem þú ert að óska. Þú ert líka svo góður uppalandi og vitur í samskiptum að öll vinátta sem er einhvers virði mun eflast og vaxa en þetta á líka við í ástinni þinni. Flutningar eða betrumbætur á heimili eða vinnu gætu hafa átt sér stað eða eru í opinni rás. Það væri rétt hjá þér að taka áhættu með eitthvað þessu tengt en ekki hugsa um það sem þú hefur sé bara öruggt og skítsæmilegt og borgi sig ekki að breyta því. Þú verður að skoða að draumarnir eru að rætast. Trúðu á það táknmál sem til þín kemur, það birtist þér í allskonar táknum og þú getur öllu breytt ef að viljinn er fyrir hendi. Þetta stendur í kortunum þínum en það gæti verið að þér fyndist allt vera kyrrt og ekki neinn möguleiki. Það er þá bara vegna þess að þú stendur alveg grafkyrr og ruggar ekki við neinu í lífinu. Til þeirra sem eru í eldri kanntinum í þessu merkjum, þá skulum við samt muna að þið getið breytt mörgu, ekki láta lífið hindra þig því það er ekki til þess. Þú færð það sem þú býst við svo þú skalt búast við því besta. Knús og kossar Sigga Kling Manuela Ósk Harðardóttir, fyrrverandi fegurðardrottning, 29. ágúst Cameron Diaz, leikkona, 30. ágúst Árni Páll Árnason (Herra Hnetusmjör), rappari, 31. ágúst Keanu Reeves, leikari, 2. september Beyoncé Giselle Knowles-Carter, söngkona, 4. september Beyoncé Knowles, söngkona, 4. september Ari Eldjárn, grínisti, 5.september Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður, 16. september Annie Mist Þórisdóttir, crossfit stjarna, 18. september
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað Sjá meira