Októberspá Siggu Kling: Það er í þér mikil gredda Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku Sporðdrekinn minn, það er að sjálfsögðu öld vatnsberans samkvæmt öllum útreikningum en ég vil líka skila því til þín að það er líka ár sporðdrekans, næstu 12 mánuði sirka. Sporðdrekinn er frá 24. október til 21. nóvember. Í hvert skipti sem þér finnst þetta hálffúlt líf þá er bara verið að beina þér á aðra braut og ef það er einhver að hjálpa þér of mikið eins og foreldri, maki eða vinur og þú getur endalaust stólað á það fólk, þá verður ekki sú fæðing á lífi þínu eins og gæti orðið. Það er styrkur í hverri einustu æð í líkama þínum og það er margt sem þú gætir einblítt á til að gera. Ekki hafa alla kosti opna heldur geymdu þá og hugsaðu bara þessa setningu ÉG ER sigurvegari því á þessu tímabili verða margir sigurvegarar í sporðdrekanum. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Þegar þér finnst lítið til þín koma þá finnst öðrum það líka svo þú þarft að elska hverja einustu frumu af þessum sjö þúsund milljón frumum sem eru að vinna dagsdaglega í þessum líkama þínum. Skreyttu líf þitt með músík og málaðu líka. Hafðu þögn þess á milli til þess að efla þinn sterka heila. Það er mikil ástríða og Venus þín pláneta er að vökva garðinn þinn. Það er líka í þér mikil gredda sem er fallegt orð því þú þarft að vera graður í það sem þú vilt fá út úr þessu lífi. Þú skalt alveg sleppa því að keppast við aðra heldur skapa þig í þinni einstöku mynd. Það er nefnilega hárrétt að þú skapar þig og þú ert fyrirtæki og ef þú hugsar þetta svona, það þarf góðan grunn, það þarf kraft til að breyta mataræði en að elska bara allt sem þú borðar hvort sem að það er hollt eða óhollt. Ef þú gerir það þannig þá verður öll fæða og allt sem þú innbyrðir þér til góðs. Ekki sífellt vera að breyta og byrja á nýjungum til þess að láta þig líta betur út og líða betur. Knús og kossar Sigga Kling Bill Gates, stofnandi Microsoft, 28. október Þórólfur Guðnason, 28. október Winona Ryder, leikkona, 29. október Kendall Jenner, raunveruleikastjarna, 3. nóvember Leonardo Dicaprio, leikari, 11. nóvember Whoopi Goldberg, leikkona, 13. nóvember Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, 20. nóvember Björk Guðmundsdóttir, 21 nóvember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Sporðdrekinn er frá 24. október til 21. nóvember. Í hvert skipti sem þér finnst þetta hálffúlt líf þá er bara verið að beina þér á aðra braut og ef það er einhver að hjálpa þér of mikið eins og foreldri, maki eða vinur og þú getur endalaust stólað á það fólk, þá verður ekki sú fæðing á lífi þínu eins og gæti orðið. Það er styrkur í hverri einustu æð í líkama þínum og það er margt sem þú gætir einblítt á til að gera. Ekki hafa alla kosti opna heldur geymdu þá og hugsaðu bara þessa setningu ÉG ER sigurvegari því á þessu tímabili verða margir sigurvegarar í sporðdrekanum. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Þegar þér finnst lítið til þín koma þá finnst öðrum það líka svo þú þarft að elska hverja einustu frumu af þessum sjö þúsund milljón frumum sem eru að vinna dagsdaglega í þessum líkama þínum. Skreyttu líf þitt með músík og málaðu líka. Hafðu þögn þess á milli til þess að efla þinn sterka heila. Það er mikil ástríða og Venus þín pláneta er að vökva garðinn þinn. Það er líka í þér mikil gredda sem er fallegt orð því þú þarft að vera graður í það sem þú vilt fá út úr þessu lífi. Þú skalt alveg sleppa því að keppast við aðra heldur skapa þig í þinni einstöku mynd. Það er nefnilega hárrétt að þú skapar þig og þú ert fyrirtæki og ef þú hugsar þetta svona, það þarf góðan grunn, það þarf kraft til að breyta mataræði en að elska bara allt sem þú borðar hvort sem að það er hollt eða óhollt. Ef þú gerir það þannig þá verður öll fæða og allt sem þú innbyrðir þér til góðs. Ekki sífellt vera að breyta og byrja á nýjungum til þess að láta þig líta betur út og líða betur. Knús og kossar Sigga Kling Bill Gates, stofnandi Microsoft, 28. október Þórólfur Guðnason, 28. október Winona Ryder, leikkona, 29. október Kendall Jenner, raunveruleikastjarna, 3. nóvember Leonardo Dicaprio, leikari, 11. nóvember Whoopi Goldberg, leikkona, 13. nóvember Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, 20. nóvember Björk Guðmundsdóttir, 21 nóvember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira