Októberspá Siggu Kling: Gerðu engar kröfur í ástinni Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku fiskarnir mínir, eða fiskurinn minn, þið eruð með tákn sem eru tveir fiskar syndandi saman. Það sýnir ykkur líka að þið hafið andstæða póla og annar póllinn er svartur og hinn er hvítur. Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Útlitið er eins og ying yang sem myndast eins og tveir fiskar. Þú verður færari með hverju árinu sem bætist við þig og finnst bara merkilegt að lifa svona stórbrotnu lífi. Það er afskaplega mikil tenging milli þess hvort sem er flóð eða fjara, fullt tungl eða nýtt tungl og allt þar á milli, hvernig líðan ykkar er og þar sem að þú ert forvitinn og gefur svo mikið af þér, gleðigjafa merkið, þá vil ég benda þér á að það er app til á símanum eða í tölvunni sem heitir Nebula. Þar getur þú séð þitt kort án þess að borga nokkuð, bara að gamni þínu og skoðað aðra í leiðinni. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Fiskarnir Það er svo algengt að það sé skyggnigáfa hjá ykkar líkum. Þú finnur á þér eitthvað eða þú getur spáð sérstaklega fyrir öðrum, því að öll braut þín á þessu tímabili beinist að andlegum áttum. Þú ferð oft áfram á hnefnaum og skeytir engu um líðan. Þér finnst stundum þú vera guð almáttugur og þurfir að bjarga og redda og halda á hinum og þessum. Þetta gerir þig að sjálfsögðu að góðri manneskju en tengir líka of mikla meðvirkni sem getur verið hættuleg. Ég er búin að segja það örugglega áður að þú eigir að sleppa tökunum, þú segir bara ég sleppi tökunum á þessari fjölskyldu, á þessum aðstæðum og á sjálfum mér því máttur alls leysir þetta og slaka svo á og anda. Ég hefði aldrei trúað því í mínu lífi hvað öndun er mikilvæg því ég hef lifað of hratt og næstum því gleymt því, vaknaði loks við það að ég andaði ekki. En bara að halda niðri í sér andanum, telja svo niður að 7 og anda svo frá sér hefur áhrif. Í hvert skipti sem þú faðmar einhvern ekki sleppa honum strax. Andaðu persónunni að þér. Þarna hefst mikilvæg heilun sem þiggur bæði fyrir þig og hinn. Gerðu engar kröfur í ástinni, ef hún er eitthvað truflandi ekki ýta á eftir neinum til þess að koma til þín heldur bíddu og hafðu ró, gerðu eitthvað annað skemmtilegt og æ, þú verður svo hissa hvað hlutirnir leysast einflandlega. Þó að þér finnist þú þurfa að vera alls staðar, ef þetta er í boði og hitt er í boði, þá er það ekki rétt. Þú skalt velja mannskapinn og mannfögnuðinn sem þú ert að fara í. Knús og Kossar Sigga Kling Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Útlitið er eins og ying yang sem myndast eins og tveir fiskar. Þú verður færari með hverju árinu sem bætist við þig og finnst bara merkilegt að lifa svona stórbrotnu lífi. Það er afskaplega mikil tenging milli þess hvort sem er flóð eða fjara, fullt tungl eða nýtt tungl og allt þar á milli, hvernig líðan ykkar er og þar sem að þú ert forvitinn og gefur svo mikið af þér, gleðigjafa merkið, þá vil ég benda þér á að það er app til á símanum eða í tölvunni sem heitir Nebula. Þar getur þú séð þitt kort án þess að borga nokkuð, bara að gamni þínu og skoðað aðra í leiðinni. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Fiskarnir Það er svo algengt að það sé skyggnigáfa hjá ykkar líkum. Þú finnur á þér eitthvað eða þú getur spáð sérstaklega fyrir öðrum, því að öll braut þín á þessu tímabili beinist að andlegum áttum. Þú ferð oft áfram á hnefnaum og skeytir engu um líðan. Þér finnst stundum þú vera guð almáttugur og þurfir að bjarga og redda og halda á hinum og þessum. Þetta gerir þig að sjálfsögðu að góðri manneskju en tengir líka of mikla meðvirkni sem getur verið hættuleg. Ég er búin að segja það örugglega áður að þú eigir að sleppa tökunum, þú segir bara ég sleppi tökunum á þessari fjölskyldu, á þessum aðstæðum og á sjálfum mér því máttur alls leysir þetta og slaka svo á og anda. Ég hefði aldrei trúað því í mínu lífi hvað öndun er mikilvæg því ég hef lifað of hratt og næstum því gleymt því, vaknaði loks við það að ég andaði ekki. En bara að halda niðri í sér andanum, telja svo niður að 7 og anda svo frá sér hefur áhrif. Í hvert skipti sem þú faðmar einhvern ekki sleppa honum strax. Andaðu persónunni að þér. Þarna hefst mikilvæg heilun sem þiggur bæði fyrir þig og hinn. Gerðu engar kröfur í ástinni, ef hún er eitthvað truflandi ekki ýta á eftir neinum til þess að koma til þín heldur bíddu og hafðu ró, gerðu eitthvað annað skemmtilegt og æ, þú verður svo hissa hvað hlutirnir leysast einflandlega. Þó að þér finnist þú þurfa að vera alls staðar, ef þetta er í boði og hitt er í boði, þá er það ekki rétt. Þú skalt velja mannskapinn og mannfögnuðinn sem þú ert að fara í. Knús og Kossar Sigga Kling Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira