Skilur mótmælin en segir málið ekki svart og hvítt Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. október 2023 10:48 Gauti varð aðstoðarmaður Gunnars Braga Sveinssonar þáverandi utanríkisráðherra árið 2016. Hann var þá 22 ára. Hann var ráðinn framkvæmdastjóri Háafells í júní 2021. Stjórnarráðið Framkvæmdastjóri fiskeldisfyrirtækis á Vestfjörðum fagnar nýrri stefnu matvælaráðherra sem kveður á um aukið eftirlit og harðari reglur í lagareldi. Hann segist vel skilja þá sem stefna á mótmæli gegn sjókvíaeldi en minnir fólk á að málið sé ekki svart og hvítt. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra kynnti á miðvikudaginn fyrstu heildstæðu stefnuna um lagareldi og nær hún til ársins 2040. Eitt helsta markmið stefnunnar er að auka eftirlit með lagareldi og rannsóknir. „Við höfum lengi kallað eftir heildstæðari og skýrri stjórnsýslulöggjöf í kring um eldið. Þarna virðist vera að taka þau skref, sem við fögnum. Auðvitað eru þarna atriði sem þarf að fara vel yfir. En breiðari markmiðin um harðar kröfur eru mjög góð. Við styðjum það, þannig á þetta að vera. Þessi grein á að byggjast upp með vísindin að vopni og að vera í sátt við samfélag og umhverfi,“ segir Gauti Geirsson, framkvæmdastjóri fiskeldisfyrirtækisins Háafells sem er í eigu Hraðfrystihússins Gunnvarar á Ísafirði. Háafell hefur verið með fiskeldi í Ísafjarðardjúpi í rúm tuttugu ár. Þá eru settar harðar kröfur á rekstraraðila og segir meðal annars í stefnunni að afleiðingar stroks úr eldisstöðvum geti jafnvel haft bein áhrif á heimildir fyrirtækja. Auk þess er það lagt til að aðeins einn rekstraaðili geti haft starfsemi í hverjum firði. „Þetta er gott markmið og svo þurfum við bara að finna út úr því hvernig það er gert. En það er allra hagur að það sé gott skipulag og góður grunnur. Á þann eina hátt verður hægt að ná þessum metnaðarfullu markmiðum sem við erum að tala um.“ Boðað hefur verið til mótmæla gegn sjókvíaeldi á Austurvelli í dag. Sjö samtök standa að mótmælunum og segir í lýsingu mótmælanna einfaldlega nú eða aldrei fyrir villta laxastofninn. „Maður skilur auðvitað að það eru tilfinningar í þessu og við virðum það. Það sem er kannski mikilvægast er að ná einhverri skynsemi, að heimurinn sé ekki svartur eða hvítur, það er ekki allt eða ekkert. Það er hægt að finna einhvern milliveg, skynsamar lausnir og treysta á vísindin og okkar færustu sérfræðinga til að finna réttu leiðirnar til að gera þetta. Það er ekki allt eða ekkert. Við tökum að fullu undir að við eigum að passa og vernda villta laxinn,“ sagði Gauti Geirsson, framkvæmdastjóri fiskeldisfyrirtækisins Háafells. Sjókvíaeldi Sjávarútvegur Fiskeldi Tengdar fréttir Sjókvíaeldi mótmælt við Austurvöll á morgun Á morgun kl 15:00 verða mótmæli við Austurvöll þar sem sjókvíaeldi á laxi við landið verður mótmælt. 6. október 2023 10:33 Ef þið megið veiða og sleppa þá megum við setja tug milljóna norskra eldislaxa í ótryggar opnar sjókvíar út um allt land! Það er óhætt að segja að sjókvíaeldisiðnaðurinn á Íslandi hefur átt undir mikið högg að sækja undanfarið. Nýjasta mengunarslys norska sjókvíaeldisfyrirtækisins Artic Fish hefur haft skelfilegar afleiðingar í för með sér og í dag er með öllu óljóst hversu alvarlegar afleiðingarnar verða. Það mun koma í ljós við erfðafræðirannsóknir á komandi árum. 5. október 2023 16:00 „Gulrætur og svipur“ í nýjum ramma fyrir lagareldi Fyrsta heildstæða stefnan um sjókvíaeldi og annars konar eldi var birt í dag. Ráðherra segir greinina hafa vaxið umfram regluvert og það löngu tímabært að setja greinina í góðan ramma. 4. október 2023 21:00 Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Langflestir hafa minnsta trú á Ingu Innlent Fleiri fréttir Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Vongóð um að nýr meirihluti verði myndaður fyrir helgi Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra kynnti á miðvikudaginn fyrstu heildstæðu stefnuna um lagareldi og nær hún til ársins 2040. Eitt helsta markmið stefnunnar er að auka eftirlit með lagareldi og rannsóknir. „Við höfum lengi kallað eftir heildstæðari og skýrri stjórnsýslulöggjöf í kring um eldið. Þarna virðist vera að taka þau skref, sem við fögnum. Auðvitað eru þarna atriði sem þarf að fara vel yfir. En breiðari markmiðin um harðar kröfur eru mjög góð. Við styðjum það, þannig á þetta að vera. Þessi grein á að byggjast upp með vísindin að vopni og að vera í sátt við samfélag og umhverfi,“ segir Gauti Geirsson, framkvæmdastjóri fiskeldisfyrirtækisins Háafells sem er í eigu Hraðfrystihússins Gunnvarar á Ísafirði. Háafell hefur verið með fiskeldi í Ísafjarðardjúpi í rúm tuttugu ár. Þá eru settar harðar kröfur á rekstraraðila og segir meðal annars í stefnunni að afleiðingar stroks úr eldisstöðvum geti jafnvel haft bein áhrif á heimildir fyrirtækja. Auk þess er það lagt til að aðeins einn rekstraaðili geti haft starfsemi í hverjum firði. „Þetta er gott markmið og svo þurfum við bara að finna út úr því hvernig það er gert. En það er allra hagur að það sé gott skipulag og góður grunnur. Á þann eina hátt verður hægt að ná þessum metnaðarfullu markmiðum sem við erum að tala um.“ Boðað hefur verið til mótmæla gegn sjókvíaeldi á Austurvelli í dag. Sjö samtök standa að mótmælunum og segir í lýsingu mótmælanna einfaldlega nú eða aldrei fyrir villta laxastofninn. „Maður skilur auðvitað að það eru tilfinningar í þessu og við virðum það. Það sem er kannski mikilvægast er að ná einhverri skynsemi, að heimurinn sé ekki svartur eða hvítur, það er ekki allt eða ekkert. Það er hægt að finna einhvern milliveg, skynsamar lausnir og treysta á vísindin og okkar færustu sérfræðinga til að finna réttu leiðirnar til að gera þetta. Það er ekki allt eða ekkert. Við tökum að fullu undir að við eigum að passa og vernda villta laxinn,“ sagði Gauti Geirsson, framkvæmdastjóri fiskeldisfyrirtækisins Háafells.
Sjókvíaeldi Sjávarútvegur Fiskeldi Tengdar fréttir Sjókvíaeldi mótmælt við Austurvöll á morgun Á morgun kl 15:00 verða mótmæli við Austurvöll þar sem sjókvíaeldi á laxi við landið verður mótmælt. 6. október 2023 10:33 Ef þið megið veiða og sleppa þá megum við setja tug milljóna norskra eldislaxa í ótryggar opnar sjókvíar út um allt land! Það er óhætt að segja að sjókvíaeldisiðnaðurinn á Íslandi hefur átt undir mikið högg að sækja undanfarið. Nýjasta mengunarslys norska sjókvíaeldisfyrirtækisins Artic Fish hefur haft skelfilegar afleiðingar í för með sér og í dag er með öllu óljóst hversu alvarlegar afleiðingarnar verða. Það mun koma í ljós við erfðafræðirannsóknir á komandi árum. 5. október 2023 16:00 „Gulrætur og svipur“ í nýjum ramma fyrir lagareldi Fyrsta heildstæða stefnan um sjókvíaeldi og annars konar eldi var birt í dag. Ráðherra segir greinina hafa vaxið umfram regluvert og það löngu tímabært að setja greinina í góðan ramma. 4. október 2023 21:00 Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Langflestir hafa minnsta trú á Ingu Innlent Fleiri fréttir Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Vongóð um að nýr meirihluti verði myndaður fyrir helgi Sjá meira
Sjókvíaeldi mótmælt við Austurvöll á morgun Á morgun kl 15:00 verða mótmæli við Austurvöll þar sem sjókvíaeldi á laxi við landið verður mótmælt. 6. október 2023 10:33
Ef þið megið veiða og sleppa þá megum við setja tug milljóna norskra eldislaxa í ótryggar opnar sjókvíar út um allt land! Það er óhætt að segja að sjókvíaeldisiðnaðurinn á Íslandi hefur átt undir mikið högg að sækja undanfarið. Nýjasta mengunarslys norska sjókvíaeldisfyrirtækisins Artic Fish hefur haft skelfilegar afleiðingar í för með sér og í dag er með öllu óljóst hversu alvarlegar afleiðingarnar verða. Það mun koma í ljós við erfðafræðirannsóknir á komandi árum. 5. október 2023 16:00
„Gulrætur og svipur“ í nýjum ramma fyrir lagareldi Fyrsta heildstæða stefnan um sjókvíaeldi og annars konar eldi var birt í dag. Ráðherra segir greinina hafa vaxið umfram regluvert og það löngu tímabært að setja greinina í góðan ramma. 4. október 2023 21:00