Hefur gengið 3200 sinnum á Heimaklett á 10 árum Boði Logason skrifar 10. október 2023 09:00 Garpur og Svavar hittust upp á Heimakletti í sumar og fór vel á með þeim félögum. Okkar eigið Ísland Göngugarpurinn Svavar Steingrímsson segist hafa labbað um 3200 sinnum á Heimaklett síðan árið 2013. Hann hefur nánast farið upp fjallið á hverjum degi síðustu tíu ár. Það sem gerir þetta afrek enn merkilegra er að Svavar er 87 ára gamall. Garpur I. Elísabetarson hitti Svavar í þættinum Okkar eigið Ísland sem var sýndur í Sjónvarpi Vísis á sunnudag. Þar var Garpur að labba fjallið ásamt dóttur sinni og frænku. Hann hafði fyrr um daginn sagt stelpunum frá Eyjamanni sem myndi labba nánast á hverjum degi upp á Heimaklett. Það var því nokkuð óvænt þegar þau rákust svo á hann. Horfa má á þáttinn í heild sinni hér fyrir neðan. Svavar sagðist ekki vera búinn að fá nóg af því að ganga upp á fjallið en viðurkenndi að dagarnir væru mismunandi. „Sumar ferðir eru bestar þegar þær eru búnar en yfirleitt, eins og í svona veðri, er þetta bara dásamlegt.“ Svavar er í miklu uppáhaldið hjá kindunum á fjallinu sem hópast að honum þegar hann kemur upp á topp fjallsins. „Ég hef ekki komið hingað í 20 ár án þess að vera með brauð, þær taka vel á móti mér.“ Horfa má á alla þættina af Okkar eigið Ísland í Sjónvarpi Vísis hér: Okkar eigið Ísland Vestmannaeyjar Ferðalög Fjallamennska Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Sjá meira
Garpur I. Elísabetarson hitti Svavar í þættinum Okkar eigið Ísland sem var sýndur í Sjónvarpi Vísis á sunnudag. Þar var Garpur að labba fjallið ásamt dóttur sinni og frænku. Hann hafði fyrr um daginn sagt stelpunum frá Eyjamanni sem myndi labba nánast á hverjum degi upp á Heimaklett. Það var því nokkuð óvænt þegar þau rákust svo á hann. Horfa má á þáttinn í heild sinni hér fyrir neðan. Svavar sagðist ekki vera búinn að fá nóg af því að ganga upp á fjallið en viðurkenndi að dagarnir væru mismunandi. „Sumar ferðir eru bestar þegar þær eru búnar en yfirleitt, eins og í svona veðri, er þetta bara dásamlegt.“ Svavar er í miklu uppáhaldið hjá kindunum á fjallinu sem hópast að honum þegar hann kemur upp á topp fjallsins. „Ég hef ekki komið hingað í 20 ár án þess að vera með brauð, þær taka vel á móti mér.“ Horfa má á alla þættina af Okkar eigið Ísland í Sjónvarpi Vísis hér:
Okkar eigið Ísland Vestmannaeyjar Ferðalög Fjallamennska Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Sjá meira