Finnski herinn rannsakar nýjan gasleka í Eystrasalti Atli Ísleifsson skrifar 10. október 2023 12:22 Petteri Orpo er forsætisráðherra Finnlands. EPA Her og öryggislögregla Finnlands rannsaka nú mögulegan leka í gasleiðslu sem tengir Finnland saman við norðurevrópska gasleiðslunetið. Aðfararnótt sunnudagsins lækkaði þrýstingurinn skyndilega í einni leiðslunni. Finnski ríkisfjölmiðillinn YLE segir að um sé að ræða gasleiðsluna Balticconnector sem tengi finnska gasleiðslunetið við það sunnar í álfunni. Leiðslan liggur milli Inkoo í Finnlandi og Paldiski í Eistlandi og hefur verið í notkun frá byrjun árs 2020. Petteri Orpo, forsætisráðherra Finnlands, og varnarmálaráðherrann Antti Häkkänen hafa boðað til blaðamannafundar vegna málsins síðar í dag. Heimildir YLE benda til að finnskum stjórnvöldum gruni að Rússar kunni að tengjast lekanum. SVT hefur eftir Janne Grönlund, forstjóra finnska orkufyrirtæksins Gasgrid, að búið sé að loka á flæði gass í leiðslunni. Það hafi verið gert mjög fljótlega eftir að þrýstingurinn lækkaði skyndilega, en talið sé að leiðslan komi ekki til með að vera í notkun næstu mánuðina vegna málsins. Gasgrid vill ekkert segja til um hvað kunni að hafa valdið lekanum en ljóst má vera að litið sé á málið sem öryggisbrest. Finnska landhelgisgæslan kemur einnig að málinu. Norrænir fjölmiðlar segja að það sem af er degi hafa fjölmörg skip verið á þeim slóðum þar sem talið sé að lekinn sé. Um ár er síðan Nord Stream gasleiðslurnar í Eystrasalti voru sprengdar. Finnland Eistland Tengdar fréttir Enn lítið um svör, ári frá sprengingunum Ár er liðið frá því Nord Stream gasleiðslurnar voru skemmdar í sprengingum á botni Eystrasalts. Skemmdarverkið er til rannsóknar í nokkrum ríkjum en enn er ekki búið að varpa ljósi á því hverjir sprengdu leiðslurnar. 26. september 2023 16:00 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Finnski ríkisfjölmiðillinn YLE segir að um sé að ræða gasleiðsluna Balticconnector sem tengi finnska gasleiðslunetið við það sunnar í álfunni. Leiðslan liggur milli Inkoo í Finnlandi og Paldiski í Eistlandi og hefur verið í notkun frá byrjun árs 2020. Petteri Orpo, forsætisráðherra Finnlands, og varnarmálaráðherrann Antti Häkkänen hafa boðað til blaðamannafundar vegna málsins síðar í dag. Heimildir YLE benda til að finnskum stjórnvöldum gruni að Rússar kunni að tengjast lekanum. SVT hefur eftir Janne Grönlund, forstjóra finnska orkufyrirtæksins Gasgrid, að búið sé að loka á flæði gass í leiðslunni. Það hafi verið gert mjög fljótlega eftir að þrýstingurinn lækkaði skyndilega, en talið sé að leiðslan komi ekki til með að vera í notkun næstu mánuðina vegna málsins. Gasgrid vill ekkert segja til um hvað kunni að hafa valdið lekanum en ljóst má vera að litið sé á málið sem öryggisbrest. Finnska landhelgisgæslan kemur einnig að málinu. Norrænir fjölmiðlar segja að það sem af er degi hafa fjölmörg skip verið á þeim slóðum þar sem talið sé að lekinn sé. Um ár er síðan Nord Stream gasleiðslurnar í Eystrasalti voru sprengdar.
Finnland Eistland Tengdar fréttir Enn lítið um svör, ári frá sprengingunum Ár er liðið frá því Nord Stream gasleiðslurnar voru skemmdar í sprengingum á botni Eystrasalts. Skemmdarverkið er til rannsóknar í nokkrum ríkjum en enn er ekki búið að varpa ljósi á því hverjir sprengdu leiðslurnar. 26. september 2023 16:00 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Enn lítið um svör, ári frá sprengingunum Ár er liðið frá því Nord Stream gasleiðslurnar voru skemmdar í sprengingum á botni Eystrasalts. Skemmdarverkið er til rannsóknar í nokkrum ríkjum en enn er ekki búið að varpa ljósi á því hverjir sprengdu leiðslurnar. 26. september 2023 16:00