Innherji

Gengi Amaroq rýkur upp eftir „ó­trú­legar“ niður­stöður úr borunum eftir gulli

Hörður Ægisson skrifar
Amaroq færðist yfir á Aðalmarkaði Kauphallarinnar í síðasta mánuði en markaðsvirði félagsins hefur hækkað um nálægt 60 prósent eftir það var fyrst skráð á markað hér heima fyrir tæpu einu ári.
Amaroq færðist yfir á Aðalmarkaði Kauphallarinnar í síðasta mánuði en markaðsvirði félagsins hefur hækkað um nálægt 60 prósent eftir það var fyrst skráð á markað hér heima fyrir tæpu einu ári.

Hlutabréfaverð auðlindafyrirtækisins Amaroq Minerals hefur hækkað skarpt eftir að tilraunaboranir leiddu í ljós hæsta gullmagn í sögu félagsins, meðal annars uppgötvun á nýrri gullæð, en niðurstöðurnar voru umfram væntingar að sögn forstjórans og eykur vissu um að áætlanir þess muni standast. Nokkrum dögum áður en þær niðurstöður lágu fyrir hafði breskur fjárfestingabanki hækkað verðmat sitt á Amaroq upp í tæplega 50 milljarða króna, liðlega 85 prósent yfir núverandi markaðsgengi.


Tengdar fréttir

Sækir yfir tvo milljarða til íslenskra fjárfesta fyrir skráningu á markað

Málmleitarfyrirtækið Amaroq Minerals, sem hefur meðal annars uppi stórtæk áform um gullvinnslu á Grænlandi, hefur klárað hlutafjáraukningu frá breiðum hópi íslenskra fjárfesta og sjóða í lokuðu hlutafjárútboði sem hefur staðið yfir síðustu daga samtímis erfiðum aðstæðum á mörkuðum. Í kjölfarið verður félagið skráð á markað á núverandi ársfjórðungi í Kauphöllinni hér á landi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×