Uppfært 18:10 - Vonast er til að göngin verði opnuð aftur um klukkan sjö.
Samkvæmt slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu kviknaði eldur í bíl í göngunum. Ekki liggja fyrir upplýsingar um slys á fólki.
Þá hefur slökkviliðið ekki upplýsingar um það hve langan tíma aðgerðir á vettvangi munu taka.