Þetta segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. Hann hefur ekki frekari upplýsingar þar sem björgunarsveitir séu á leið á staðinn.
Eins og fram hefur komið er vetrarfærð víðsvegar um landið og nokkuð hefur snjóað víða. Gular veðurviðvaranir eru í gildi í nokkrum landshlutum fram eftir degi.