Flutti meira en ellefu þúsund kílómetra til að upplifa öðruvísi NBA draum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2023 13:30 Hwang Intae er nú fastráðinn dómari í NBA deildinni í körfubolta. AP/Jacob Kupferman Flesta körfuboltaleikmenn dreymir um að spila í NBA-deildinni í körfubolta en aðeins einn af hverjum milljón nær að upplifa slíkan draum. Það eru til annars konar draumar tengdir NBA-deildinni og einn slíkur rættist á dögunum hjá Intae Hwang. Hwang hafði tekið þá róttæku ákvörðun að flytja með fjölskyldu sína hinum megin á hnöttinn. Draumurinn var að fá að dæma í NBA. Intae Hwang has refereed for 15 years, and even at the Olympics but his goal was the NBA.He moved his family 7,000 miles from South Korea to New Jersey and reffed in the G League and WNBA.Now, the NBA has named Hwang a full-time official for the 2023-24 season. pic.twitter.com/UPzWVbzG64— Front Office Sports (@FOS) October 12, 2023 Hwang flutti alls fjölskylduna frá Suður Kóreu til New Jersey eða meira en ellefu þúsund kílómetra. Dómarinn komst að í þróunaráætlun NBA-dómara en hafði áður dæmt lengi í heimalandi sínu og leiki á FIBA mótum. Nú hefur þessi vinna borið árangur því hann er fastráðinn NBA dómari fyrir 2023-24 tímabilið. „Það er eiginlega ávanabindandi að dæma, sagði Intae Hwang og lýsti svo upplifun sinni þegar hann var að byrja að dæma. „Eftir hvern einasta leik þá líður þér illa. Fólk var að öskra á þig. Ég gleymdi líka því í leiknum sem ég las í reglubókinni. Það var hræðilegt. Ég vildi samt verða betri og betri. Ég vildi vera fullkominn en í dag hef ég lært af öllu saman og veit að við getum aldrei orðið fullkomnir. Við getum aðeins verið frábærir,“ sagði Hwang. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira
Það eru til annars konar draumar tengdir NBA-deildinni og einn slíkur rættist á dögunum hjá Intae Hwang. Hwang hafði tekið þá róttæku ákvörðun að flytja með fjölskyldu sína hinum megin á hnöttinn. Draumurinn var að fá að dæma í NBA. Intae Hwang has refereed for 15 years, and even at the Olympics but his goal was the NBA.He moved his family 7,000 miles from South Korea to New Jersey and reffed in the G League and WNBA.Now, the NBA has named Hwang a full-time official for the 2023-24 season. pic.twitter.com/UPzWVbzG64— Front Office Sports (@FOS) October 12, 2023 Hwang flutti alls fjölskylduna frá Suður Kóreu til New Jersey eða meira en ellefu þúsund kílómetra. Dómarinn komst að í þróunaráætlun NBA-dómara en hafði áður dæmt lengi í heimalandi sínu og leiki á FIBA mótum. Nú hefur þessi vinna borið árangur því hann er fastráðinn NBA dómari fyrir 2023-24 tímabilið. „Það er eiginlega ávanabindandi að dæma, sagði Intae Hwang og lýsti svo upplifun sinni þegar hann var að byrja að dæma. „Eftir hvern einasta leik þá líður þér illa. Fólk var að öskra á þig. Ég gleymdi líka því í leiknum sem ég las í reglubókinni. Það var hræðilegt. Ég vildi samt verða betri og betri. Ég vildi vera fullkominn en í dag hef ég lært af öllu saman og veit að við getum aldrei orðið fullkomnir. Við getum aðeins verið frábærir,“ sagði Hwang. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever)
NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira