Hægrisveifla á Nýja-Sjáland og nýr forsætisráðherra Lovísa Arnardóttir skrifar 14. október 2023 10:55 Christopher Luxon verður nýr forsætisráðherra Nýja-Sjálands. Flokkur hans fór með sigur í kosningum sem fóru fram í gær. Vísir/EPA Nýr forsætisráðherra tekur við á Nýja-Sjálandi. Kosningar fóru fram í gær. Þjóðarflokkurinn fékk um 40 prósent atkvæða og Verkamannaflokkurinn aðeins um 25 prósent. Leiðtogi hægrimiðflokksins Þjóðarflokkurinn á Nýja-Sjálandi, Christopher Luxon, er sigurvegari þingkosninga sem fóru þar fram í gær. Hann verður nýr forsætisráðherra landsins Þjóðarflokkurinn fékk um 40 prósent atkvæða. Á vef AP segir að Luxon sé gert, samkvæmt kosningalögum að hefja viðræður við frjálslynda flokkinn, ACT. Flokkurinn hlaut rúm níu prósent atkvæða. Luxon fór fyrst á þing árið 2020 og tók við sem formaður stjórnarandstöðunnar í nóvember 2021. Meðal helstu kosningaloforða hans voru skattalækkanir fyrir millistétta og að grípa til róttækra aðgerða gegn glæpum. Þá lofaði hann öllum undir 30 ára aldri ókeypis tannlækningum og að fjarlægja söluskatt á ávexti og grænmeti. Chris Hipkins var forsætisráðherra í um níu mánuði. Hann tók við embættinu í kjölfar óvæntrar afsagnar Jacindu Ardern. Vísir/EPA Á vef breska ríkisútvarpsins segir að fráfarandi atvinnumálaráðherra landsins, Chris Hipkins, hafi hringt í Luxon og viðurkennt sigur hans. Flokkur hans Verkamannaflokkurinn fékk aðeins um 25 prósent atkvæða sem er um helmingur þess sem þau fengu í síðustu kosningum. Hann þakkaði stuðningsfólki sínu fyrir alla þá vinnu sem þau lögðu í kosningabaráttuna. Hann sagði niðurstöðuna ekki þá sem þau höfðu óskað sér en að hann vildi samt að þau væru stolt af því sem flokkurinn hefði áorkað síðustu sex árin í ríkisstjórn. Hipkins tók við leiðtogastöðu í flokknum þegar Jacinda Ardern hætti óvænt í janúar á þessu ári sem forsætisráðherra. Hipkins hafði þangað til verið menntamálaráðherra landsins og leitt viðbrögð í heimsfaraldri Covid. Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Hipkins orðinn forsætisráðherra Chris Hipkins sór í morgun embættiseið sinn sem fertugasti og fyrsti forsætisráðhera Nýja Sjálands. 25. janúar 2023 07:46 Hipkins tekur við af Ardern Nýsjálenski þingmaðurinn Chris Hipkins gefur einn kost á sér í formannsstöðu nýsjálenska Verkamannaflokksins og mun því að öllum líkindum taka við sem forsætisráðherra á mánudag af Jacindu Ardern, sem tilkynnti afsögn sína í gær. 20. janúar 2023 23:31 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira
Leiðtogi hægrimiðflokksins Þjóðarflokkurinn á Nýja-Sjálandi, Christopher Luxon, er sigurvegari þingkosninga sem fóru þar fram í gær. Hann verður nýr forsætisráðherra landsins Þjóðarflokkurinn fékk um 40 prósent atkvæða. Á vef AP segir að Luxon sé gert, samkvæmt kosningalögum að hefja viðræður við frjálslynda flokkinn, ACT. Flokkurinn hlaut rúm níu prósent atkvæða. Luxon fór fyrst á þing árið 2020 og tók við sem formaður stjórnarandstöðunnar í nóvember 2021. Meðal helstu kosningaloforða hans voru skattalækkanir fyrir millistétta og að grípa til róttækra aðgerða gegn glæpum. Þá lofaði hann öllum undir 30 ára aldri ókeypis tannlækningum og að fjarlægja söluskatt á ávexti og grænmeti. Chris Hipkins var forsætisráðherra í um níu mánuði. Hann tók við embættinu í kjölfar óvæntrar afsagnar Jacindu Ardern. Vísir/EPA Á vef breska ríkisútvarpsins segir að fráfarandi atvinnumálaráðherra landsins, Chris Hipkins, hafi hringt í Luxon og viðurkennt sigur hans. Flokkur hans Verkamannaflokkurinn fékk aðeins um 25 prósent atkvæða sem er um helmingur þess sem þau fengu í síðustu kosningum. Hann þakkaði stuðningsfólki sínu fyrir alla þá vinnu sem þau lögðu í kosningabaráttuna. Hann sagði niðurstöðuna ekki þá sem þau höfðu óskað sér en að hann vildi samt að þau væru stolt af því sem flokkurinn hefði áorkað síðustu sex árin í ríkisstjórn. Hipkins tók við leiðtogastöðu í flokknum þegar Jacinda Ardern hætti óvænt í janúar á þessu ári sem forsætisráðherra. Hipkins hafði þangað til verið menntamálaráðherra landsins og leitt viðbrögð í heimsfaraldri Covid.
Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Hipkins orðinn forsætisráðherra Chris Hipkins sór í morgun embættiseið sinn sem fertugasti og fyrsti forsætisráðhera Nýja Sjálands. 25. janúar 2023 07:46 Hipkins tekur við af Ardern Nýsjálenski þingmaðurinn Chris Hipkins gefur einn kost á sér í formannsstöðu nýsjálenska Verkamannaflokksins og mun því að öllum líkindum taka við sem forsætisráðherra á mánudag af Jacindu Ardern, sem tilkynnti afsögn sína í gær. 20. janúar 2023 23:31 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira
Hipkins orðinn forsætisráðherra Chris Hipkins sór í morgun embættiseið sinn sem fertugasti og fyrsti forsætisráðhera Nýja Sjálands. 25. janúar 2023 07:46
Hipkins tekur við af Ardern Nýsjálenski þingmaðurinn Chris Hipkins gefur einn kost á sér í formannsstöðu nýsjálenska Verkamannaflokksins og mun því að öllum líkindum taka við sem forsætisráðherra á mánudag af Jacindu Ardern, sem tilkynnti afsögn sína í gær. 20. janúar 2023 23:31