Engu til sparað í stórglæsilegu einbýlishúsi í Fossvogi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. október 2023 14:52 Við Haðaland er eitt glæsilegasta einbýlishús landsins. Alma Ösp Við Haðaland í Fossvogi er afar glæsilegt 262 fermetra einbýlishús til sölu. Húsið var byggt árið 1968 og hefur verið endurhannað í brútalískum byggingarstíl þar sem marmari og stuðlaberg leikur stóran sess. Eigendur eignarinnar eru hjónin Alma Ösp Arnórsdóttir, stofnandi Studio VOLT, og Snorri Freyr Fairweather hönnuður. Þau keyptu húsið árið 2021 og hafa gert það upp á einstakan hátt. Húsið er byggt árið 1968 og hefur glæsilega endurhannað síðastliðin ár.Alma Ösp Gluggar hússins eru sjaldséðar í húsum í dag.Alma Ösp Loftgluggi og marmari Í eldhúsi er dökk spónlögð eikarinnrétting upp í loft. Á borðum, eyju og á vegg er fallegur marmari með áberandi æðum sem gefur rýminu glæsilegt yfirbragð. Loftgluggi fyrir ofan eyjuna gefur rýminu tignarlegt yfirbragð. Á gólfum er gegnheilt niðurlímt eikarparket í fiskibeina mynstri. Óhætt er að segja að engu hefur verið til sparað við endurhönnunina. Í húsinu eru samtals fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi og stórar og bjartar stofur. Loftglugginn yfir eyjunni setur punktinn yfir i-ið.Alma Ösp Tignarlegur marmari gefur rýminu fallegt yfirbragð.Alma Ösp Borðkrókurinn er notalegur.Alma Ösp Hjónaherbergið er hlýlegt og bjart.Alma Ösp Baðherbergi hússins eru tvör.Alma Ösp Loftgluggi á baðherberginu er flottur.Alma Ösp Arinn úr sjónsteypu Í stofunni er arinn gerður úr sjónsteypu sem gefur stofunni flotta heildarmynd. Snorri sýndi frá uppbyggingu arinsins á Instagram-síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by Snorri Freyr Fairweather (@paradoxstudio.is) Stofan er notaleg og björt.Alma Ösp Alma Ösp Íslensk og skandinavísk hönnun Borðstofan er búin fallegum hönnunarvörum. Við borðstofuborðið er glæsileg hönnun Sveins Kjarval, Kjarvalsstóllinn. Hönnun frá árinu 1954. Ljósin yfir borðstofuborðinu heita Multi-Lite og er hönnun frá árinu 1972 eftir danska arkitektinn og hönnuðinn Louis Wisdorf á Gullaldarárunum. Á veggnum má sjá String-hillur úr svörtu stáli og hnotu, hannaðar af sænska hönnuðinum Nisse Strinning árið 1949. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Í borðstofunni er falleg hönnun allsráðandi.Alma Ösp Tíska og hönnun Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Fleiri fréttir Segir frumburðinn með nefið hans pabba Ingi Bauer og VÆB menn reyndu að semja sumarsmell á staðnum Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Sjá meira
Eigendur eignarinnar eru hjónin Alma Ösp Arnórsdóttir, stofnandi Studio VOLT, og Snorri Freyr Fairweather hönnuður. Þau keyptu húsið árið 2021 og hafa gert það upp á einstakan hátt. Húsið er byggt árið 1968 og hefur glæsilega endurhannað síðastliðin ár.Alma Ösp Gluggar hússins eru sjaldséðar í húsum í dag.Alma Ösp Loftgluggi og marmari Í eldhúsi er dökk spónlögð eikarinnrétting upp í loft. Á borðum, eyju og á vegg er fallegur marmari með áberandi æðum sem gefur rýminu glæsilegt yfirbragð. Loftgluggi fyrir ofan eyjuna gefur rýminu tignarlegt yfirbragð. Á gólfum er gegnheilt niðurlímt eikarparket í fiskibeina mynstri. Óhætt er að segja að engu hefur verið til sparað við endurhönnunina. Í húsinu eru samtals fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi og stórar og bjartar stofur. Loftglugginn yfir eyjunni setur punktinn yfir i-ið.Alma Ösp Tignarlegur marmari gefur rýminu fallegt yfirbragð.Alma Ösp Borðkrókurinn er notalegur.Alma Ösp Hjónaherbergið er hlýlegt og bjart.Alma Ösp Baðherbergi hússins eru tvör.Alma Ösp Loftgluggi á baðherberginu er flottur.Alma Ösp Arinn úr sjónsteypu Í stofunni er arinn gerður úr sjónsteypu sem gefur stofunni flotta heildarmynd. Snorri sýndi frá uppbyggingu arinsins á Instagram-síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by Snorri Freyr Fairweather (@paradoxstudio.is) Stofan er notaleg og björt.Alma Ösp Alma Ösp Íslensk og skandinavísk hönnun Borðstofan er búin fallegum hönnunarvörum. Við borðstofuborðið er glæsileg hönnun Sveins Kjarval, Kjarvalsstóllinn. Hönnun frá árinu 1954. Ljósin yfir borðstofuborðinu heita Multi-Lite og er hönnun frá árinu 1972 eftir danska arkitektinn og hönnuðinn Louis Wisdorf á Gullaldarárunum. Á veggnum má sjá String-hillur úr svörtu stáli og hnotu, hannaðar af sænska hönnuðinum Nisse Strinning árið 1949. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Í borðstofunni er falleg hönnun allsráðandi.Alma Ösp
Tíska og hönnun Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Fleiri fréttir Segir frumburðinn með nefið hans pabba Ingi Bauer og VÆB menn reyndu að semja sumarsmell á staðnum Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Sjá meira
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið