„Þetta er svo mikil þvæla“ Vésteinn Örn Pétursson og Helena Rós Sturludóttir skrifa 16. október 2023 21:29 Fólk sem fréttastofa ræddi við á förnum vegi var nokkuð sammála. Nýir fjármála- og utanríkisráðherrar tóku formlega við störfum í dag þegar þau Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir og Bjarni Benediktsson skiptust á lyklum í ráðuneytunum tveimur. Fjallað var um lyklaskiptin í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, og fólk á förnum vegi spurt hvað því þætti um stólaskipti ráðherranna tveggja. Fólk virtist nokkuð sammála. „Ég vildi frekar að Bjarni færi bara í burtu og það kæmi annar maður í hans stað og hún Þórdís Kolbrún yrði áfram í utanríkisráðuneytinu,“ sagði Jón Þór Ásgrímsson. Anna Lilja Björnsdóttir sagðist hafa slökkt á fundinum þar sem tilkynnt var um ráðherraskiptin á laugardag. „Þetta er svo mikil þvæla. Þannig að ég er ekkert mjög sátt. Ef maður ætlar að taka ábyrgð þá verður maður að gera það almennilega,“ sagði Anna. Hún hefði viljað sjá Bjarna víkja alfarið úr ríkisstjórn. „Ef ég bregst í mínu starfi þá fæ ég ekki bara starf í einhverju öðru. Þá er ég bara rekin. Það er bara þannig,“ sagði Anna, en bætti þó við að hún væri þakklát fyrir það sem Bjarni hefði gert hingað til. „Ég vil Bjarna í burtu,“ sagði Guðmundur H. Jónsson, og hafði ekki mikið fleiri orð um það. „Ég hefði ekki viljað sjá þetta gerast svona,“ sagði Kristján Hermannsson, og vísaði þar til stólaskipta ráðherranna. Hvernig hefðir þú viljað sjá þetta gerast? „Eins og meirihluti þjóðarinnar hefur sýnt, vill að Bjarni hætti,“ sagði hann þá. Sérstök ábyrgð „Mér finnst þetta bara fáránlegt, gjörsamlega. Hann er bara ekki að axla ábyrgð,“ sagði Heiðrún Elsa. Hermann Hauksson tók í sama streng: „Mjög sérstök og lítil ábyrgð.“ Afsögn Bjarna sem fjármálaráðherra Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Sjá meira
Fjallað var um lyklaskiptin í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, og fólk á förnum vegi spurt hvað því þætti um stólaskipti ráðherranna tveggja. Fólk virtist nokkuð sammála. „Ég vildi frekar að Bjarni færi bara í burtu og það kæmi annar maður í hans stað og hún Þórdís Kolbrún yrði áfram í utanríkisráðuneytinu,“ sagði Jón Þór Ásgrímsson. Anna Lilja Björnsdóttir sagðist hafa slökkt á fundinum þar sem tilkynnt var um ráðherraskiptin á laugardag. „Þetta er svo mikil þvæla. Þannig að ég er ekkert mjög sátt. Ef maður ætlar að taka ábyrgð þá verður maður að gera það almennilega,“ sagði Anna. Hún hefði viljað sjá Bjarna víkja alfarið úr ríkisstjórn. „Ef ég bregst í mínu starfi þá fæ ég ekki bara starf í einhverju öðru. Þá er ég bara rekin. Það er bara þannig,“ sagði Anna, en bætti þó við að hún væri þakklát fyrir það sem Bjarni hefði gert hingað til. „Ég vil Bjarna í burtu,“ sagði Guðmundur H. Jónsson, og hafði ekki mikið fleiri orð um það. „Ég hefði ekki viljað sjá þetta gerast svona,“ sagði Kristján Hermannsson, og vísaði þar til stólaskipta ráðherranna. Hvernig hefðir þú viljað sjá þetta gerast? „Eins og meirihluti þjóðarinnar hefur sýnt, vill að Bjarni hætti,“ sagði hann þá. Sérstök ábyrgð „Mér finnst þetta bara fáránlegt, gjörsamlega. Hann er bara ekki að axla ábyrgð,“ sagði Heiðrún Elsa. Hermann Hauksson tók í sama streng: „Mjög sérstök og lítil ábyrgð.“
Afsögn Bjarna sem fjármálaráðherra Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Sjá meira