Faðir norsku hlaupabræðranna biður eiginkonuna afsökunar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2023 15:01 Filip Ingebrigtsen, Jakob Ingebrigtsen og Henrik Ingebrigtsen eftir hlaup á HM í Doha 2019. Getty/Maja Hitij Gjert Ingebrigtsen gat ekki haldið áfram að þjálfa syni sína því fjölskyldulífið var að fara til fjandans. Ingebrigtsen bræðurnir eru margverðlaunaðir hlauparar en þeir heita Jakob, Filip og Henrik. Bræðurnir eru fæddir á árunum 1991 til 2000. Sá yngsti, Jakob, er Ólympíumeistari, tvöfaldur heimsmeistari og áttfaldur Evrópumeistari. Henrik og Filip hafa orðið Evrópumeistarar og Filip hefur einnig unnið verðlaun á HM. Gjert Ingebrigtsen åpner opp: Jeg har lyst til å si unnskyld til mange mennesker https://t.co/QUZEHNSuVE— VG (@vgnett) October 17, 2023 Faðir þeirra Gjert Ingebrigtsen þjálfaði þá alla tíð eða þangað til í fyrra þegar hann hætti skyndilega sem þjálfari þeirra. Gjert kom í hlaðvarpsþáttinn „Skyld og Skam“ og fór yfir það sem var í gangi á þessum tíma. Það vissu allir að hann var mjög harður við strákana en nú lítur út fyrir að hann hafi farið langt yfir strikið og bræðurnir hafi fengið algjörlega nóg. Hann viðurkennir að þetta var ákvörðun sonanna með það markmið að eyðileggja ekki algjörlega samband feðganna. Vandamálið var ekki nýtt á nálinni þegar samstarfið endaði. „Nei það tók þá langan tíma að fá mig til að hætta. Svona samstarf skapar ágreining og býr til sár sem gróa ekki. Þú áttar þig ekki á því hversu alvarlegt þetta eða hversu djúp þessi sár eru. Þú heldur bara áfram og býrð þá til ný. Allt í einu er fullt af sárum og út um allt,“ sagði Gjert Ingebrigtsen. Hann segir að eitt stærsta fórnarlambið hafi í raun verið eiginkona hans og móðir strákanna en hún heitir Tone. Hann vildi því biðja hana afsökunar en hún varð á milli í fjölskylduerjunum. „Hún ber mikinn sársauka vegna alls þessa. Hún heldur mér gangandi og heldur strákunum gangandi,“ sagði Ingebrigtsen. Vi har laget podd med Gjert Ingebrigtsen! Eller, det vil si. @abidraja og Nadia har laget den da, og Gjert er første gjest. Anbefaler å høre Linker her:Spotify - https://t.co/7HciueILHfApple - https://t.co/BRJCU2dO3D pic.twitter.com/dzjYnBvsRW— Sebastian Langvik-Hansen (@seblaha) October 17, 2023 Frjálsar íþróttir Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Leik lokið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Leik lokið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Kamerúnsk og brasilísk tvenna þegar Sara Björk og félagar fóru í þriðja sætið Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Sjá meira
Ingebrigtsen bræðurnir eru margverðlaunaðir hlauparar en þeir heita Jakob, Filip og Henrik. Bræðurnir eru fæddir á árunum 1991 til 2000. Sá yngsti, Jakob, er Ólympíumeistari, tvöfaldur heimsmeistari og áttfaldur Evrópumeistari. Henrik og Filip hafa orðið Evrópumeistarar og Filip hefur einnig unnið verðlaun á HM. Gjert Ingebrigtsen åpner opp: Jeg har lyst til å si unnskyld til mange mennesker https://t.co/QUZEHNSuVE— VG (@vgnett) October 17, 2023 Faðir þeirra Gjert Ingebrigtsen þjálfaði þá alla tíð eða þangað til í fyrra þegar hann hætti skyndilega sem þjálfari þeirra. Gjert kom í hlaðvarpsþáttinn „Skyld og Skam“ og fór yfir það sem var í gangi á þessum tíma. Það vissu allir að hann var mjög harður við strákana en nú lítur út fyrir að hann hafi farið langt yfir strikið og bræðurnir hafi fengið algjörlega nóg. Hann viðurkennir að þetta var ákvörðun sonanna með það markmið að eyðileggja ekki algjörlega samband feðganna. Vandamálið var ekki nýtt á nálinni þegar samstarfið endaði. „Nei það tók þá langan tíma að fá mig til að hætta. Svona samstarf skapar ágreining og býr til sár sem gróa ekki. Þú áttar þig ekki á því hversu alvarlegt þetta eða hversu djúp þessi sár eru. Þú heldur bara áfram og býrð þá til ný. Allt í einu er fullt af sárum og út um allt,“ sagði Gjert Ingebrigtsen. Hann segir að eitt stærsta fórnarlambið hafi í raun verið eiginkona hans og móðir strákanna en hún heitir Tone. Hann vildi því biðja hana afsökunar en hún varð á milli í fjölskylduerjunum. „Hún ber mikinn sársauka vegna alls þessa. Hún heldur mér gangandi og heldur strákunum gangandi,“ sagði Ingebrigtsen. Vi har laget podd med Gjert Ingebrigtsen! Eller, det vil si. @abidraja og Nadia har laget den da, og Gjert er første gjest. Anbefaler å høre Linker her:Spotify - https://t.co/7HciueILHfApple - https://t.co/BRJCU2dO3D pic.twitter.com/dzjYnBvsRW— Sebastian Langvik-Hansen (@seblaha) October 17, 2023
Frjálsar íþróttir Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Leik lokið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Leik lokið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Kamerúnsk og brasilísk tvenna þegar Sara Björk og félagar fóru í þriðja sætið Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Sjá meira