Sænska liðið í lögreglufylgd út á flugvöll og stuðningsfólkið í lögregluvernd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2023 11:31 Stuðningsmenn sænska landsliðsins í stúkunni í gær. Getty Leikur Belgíu og Svíþjóðar í undankeppni EM í gærkvöldi var flautaður af í hálfleik eftir að sænska liðið frétti fyrst þá af skotárás á sænska stuðningsmenn í Brussel. Strax á eftir var mikið óvissuástand fyrir bæði sænska liðið sem og fyrir stuðningsmenn þess eftir hryllilegar fréttir af örlögum landa þeirra í miðbæ belgísku höfuðborgarinnar. Sænska landsliðið fór í lögreglufylgd beint út á flugvöll og yfirgaf Belgíu strax eftir leikinn. Andy Vermaut shares:Brussels shooting: Sweden fans spend night under police protection: About 400 Sweden fans spend the night in hotels under police protection after two Swedish people are shot dead in Brussels. https://t.co/yvCpd6bouq Thank you pic.twitter.com/2QwMd7mEG2— Andy Vermaut (@AndyVermaut) October 17, 2023 Sænska knattspyrnusambandið hafði frétt af árásinni rétt fyrir leikmenn en leikmenn og þjálfarar liðsins vissu ekkert af henni fyrr en þeir gengu til hálfleiks. Fjögur hundruð stuðningsmenn sænska liðsins voru aftur á móti áfram í Brussel í gær og nótt. Þeir voru settir í lögreglufylgd og það voru lögreglumenn sem vöktuðu hótelin þeirra. Fólkið fór að týnast af leikvanginum klukkan 23.45 á staðartíma og þeir síðustu yfirgáfu völlinn klukkan fjögur um nóttu að staðartíma. Brussels shooting: Sweden fans spend night under police protectionAbout 400 Sweden fans spent the night in hotels under police protection after two Swedish people were shot dead in Brussels on Monday. https://t.co/XX7nnIWUQa pic.twitter.com/4BB487V96n— CoreTV News (@coretvnewsng) October 17, 2023 Í morgun var síðan áraásamaðurinn skotinn til bana af belgísku lögreglunni. Victor Lindelof, fyrirliði sænska landsliðsins og leikmaður Manchester United, sagði að belgíska lögreglan hafi fullvissað leikmenn liðsins að þeir væru á öruggasta staðnum í Brussel. Lindelof talaði líka um það að það væri engin ástæða til að klára leikinn eða spila hann aftur því Belgar væru öruggir á EM og Svíar úr leik. EM 2024 í Þýskalandi Sænski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Sjá meira
Strax á eftir var mikið óvissuástand fyrir bæði sænska liðið sem og fyrir stuðningsmenn þess eftir hryllilegar fréttir af örlögum landa þeirra í miðbæ belgísku höfuðborgarinnar. Sænska landsliðið fór í lögreglufylgd beint út á flugvöll og yfirgaf Belgíu strax eftir leikinn. Andy Vermaut shares:Brussels shooting: Sweden fans spend night under police protection: About 400 Sweden fans spend the night in hotels under police protection after two Swedish people are shot dead in Brussels. https://t.co/yvCpd6bouq Thank you pic.twitter.com/2QwMd7mEG2— Andy Vermaut (@AndyVermaut) October 17, 2023 Sænska knattspyrnusambandið hafði frétt af árásinni rétt fyrir leikmenn en leikmenn og þjálfarar liðsins vissu ekkert af henni fyrr en þeir gengu til hálfleiks. Fjögur hundruð stuðningsmenn sænska liðsins voru aftur á móti áfram í Brussel í gær og nótt. Þeir voru settir í lögreglufylgd og það voru lögreglumenn sem vöktuðu hótelin þeirra. Fólkið fór að týnast af leikvanginum klukkan 23.45 á staðartíma og þeir síðustu yfirgáfu völlinn klukkan fjögur um nóttu að staðartíma. Brussels shooting: Sweden fans spend night under police protectionAbout 400 Sweden fans spent the night in hotels under police protection after two Swedish people were shot dead in Brussels on Monday. https://t.co/XX7nnIWUQa pic.twitter.com/4BB487V96n— CoreTV News (@coretvnewsng) October 17, 2023 Í morgun var síðan áraásamaðurinn skotinn til bana af belgísku lögreglunni. Victor Lindelof, fyrirliði sænska landsliðsins og leikmaður Manchester United, sagði að belgíska lögreglan hafi fullvissað leikmenn liðsins að þeir væru á öruggasta staðnum í Brussel. Lindelof talaði líka um það að það væri engin ástæða til að klára leikinn eða spila hann aftur því Belgar væru öruggir á EM og Svíar úr leik.
EM 2024 í Þýskalandi Sænski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Sjá meira