Krossbandið slitið hjá Neymar sem verður lengi frá Smári Jökull Jónsson skrifar 18. október 2023 22:30 Neymar var miður sín þegar hann þurfti að yfirgefa völlinn í nótt. Vísir/Getty Knattspyrnumaðurinn Neymar er með slitið krossband og þarf að gangast undir aðgerð. Brasilímaðurinn verður frá í lengri tíma vegna meiðslanna. Neymar meiddist í leik Brasilíu og Úrugvæ í nótt en Brasilía þurfti að sætta sig við 2-0 tap í leiknum. Brasilíska knattspyrnusambandið staðfesti í kvöld að eftir skoðanir hefði komið í ljós að Neymar væri með slitið krossband og þyrfti í aðgerð. Neymar féll til jarðar í uppbótartíma fyrri hálfleiks og var borinn af velli með tárin í augunum. Hann fékk aðstoð við að komast til búningsklefa og sást síðan yfirgefa leikvanginn í Montevideo á hækjum. Félagslið Neymar Al-Hilal staðfesti tíðindin einnig í kvöld en Neymar gekk til liðs við sádiarabíska félagið í sumar og skrifaði undir sannkallaðan risasamning. Neymar hefur leikið 128 leiki fyrir brasilíska landsliðið og skorað í þeim 79 mörk. The medical tests NEYMAR underwent, confirmed the Anterior Cruciate Ligament and Meniscus tear injury in his knee, he will be going through surgery and then a treatment program that will be determined later.. Return Stronger @neymarjr #AlHilal pic.twitter.com/5I3u7F7wQm— AlHilal Saudi Club (@Alhilal_EN) October 18, 2023 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Sjá meira
Neymar meiddist í leik Brasilíu og Úrugvæ í nótt en Brasilía þurfti að sætta sig við 2-0 tap í leiknum. Brasilíska knattspyrnusambandið staðfesti í kvöld að eftir skoðanir hefði komið í ljós að Neymar væri með slitið krossband og þyrfti í aðgerð. Neymar féll til jarðar í uppbótartíma fyrri hálfleiks og var borinn af velli með tárin í augunum. Hann fékk aðstoð við að komast til búningsklefa og sást síðan yfirgefa leikvanginn í Montevideo á hækjum. Félagslið Neymar Al-Hilal staðfesti tíðindin einnig í kvöld en Neymar gekk til liðs við sádiarabíska félagið í sumar og skrifaði undir sannkallaðan risasamning. Neymar hefur leikið 128 leiki fyrir brasilíska landsliðið og skorað í þeim 79 mörk. The medical tests NEYMAR underwent, confirmed the Anterior Cruciate Ligament and Meniscus tear injury in his knee, he will be going through surgery and then a treatment program that will be determined later.. Return Stronger @neymarjr #AlHilal pic.twitter.com/5I3u7F7wQm— AlHilal Saudi Club (@Alhilal_EN) October 18, 2023
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Sjá meira