Neymar: „Versta augnablik ævinnar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. október 2023 08:31 Neymar fór grátandi af velli í leik Úrúgvæ og Brasilíu. getty/Guillermo Legaria Brasilíska fótboltamanninum Neymar segist aldrei hafa liðið verr en núna. Neymar fór meiddur af velli þegar Brasilía tapaði fyrir Úrúgvæ, 2-0, í undankeppni HM 2026 í fyrradag. Óttast var að meiðslin væru alvarleg og það var svo staðfest í gær þegar greint frá því að Neymar hefði slitið krossband í hné. Því er ljóst að hann spilar ekki fótbolta næstu mánuðina. Neymar er eðlilega miður sín eftir að ljós komið að krossbandið er slitið. Ekki er langt síðan hann gekkst undir aðgerð vegna meiðsla á ökkla. „Þetta er mjög sorglegt augnablik, það versta á ævinni,“ sagði Brassinn. „Ég veit ég er sterkur en núna þarf ég stuðning fjölskyldu og vina. Það er ekki auðvelt að meiðast, fara í aðgerð og þurfa svo að gera það aftur fjórum mánuðum síðar. En ég trúi. Ég er í höndum guðs.“ Neymar gekk í raðir Al Hilal í Sádi-Arabíu í haust eftir sex ár hjá Paris Saint-Germain. Hinn 31 árs Neymar er markahæstur í sögu brasilíska landsliðsins með 79 mörk. HM 2026 í fótbolta Sádiarabíski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
Neymar fór meiddur af velli þegar Brasilía tapaði fyrir Úrúgvæ, 2-0, í undankeppni HM 2026 í fyrradag. Óttast var að meiðslin væru alvarleg og það var svo staðfest í gær þegar greint frá því að Neymar hefði slitið krossband í hné. Því er ljóst að hann spilar ekki fótbolta næstu mánuðina. Neymar er eðlilega miður sín eftir að ljós komið að krossbandið er slitið. Ekki er langt síðan hann gekkst undir aðgerð vegna meiðsla á ökkla. „Þetta er mjög sorglegt augnablik, það versta á ævinni,“ sagði Brassinn. „Ég veit ég er sterkur en núna þarf ég stuðning fjölskyldu og vina. Það er ekki auðvelt að meiðast, fara í aðgerð og þurfa svo að gera það aftur fjórum mánuðum síðar. En ég trúi. Ég er í höndum guðs.“ Neymar gekk í raðir Al Hilal í Sádi-Arabíu í haust eftir sex ár hjá Paris Saint-Germain. Hinn 31 árs Neymar er markahæstur í sögu brasilíska landsliðsins með 79 mörk.
HM 2026 í fótbolta Sádiarabíski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira