Bianca brýtur blað í sögu Formúlu 1 liðs McLaren Aron Guðmundsson skrifar 19. október 2023 13:02 Bianca Bustamante verður fyrsti kvenkyns þróunarökumaður Formúlu 1 liðs McLaren Vísir/Getty Hin 18 ára gamla Bianca Bustamante verður fyrsti kvenkyns þróunarökumaður Formúlu 1 liðs McLaren. Þetta kemur fram í tilkynningu frá liðinu. Auk þess mun Bianca verða fulltrúi McLaren í hinni nýstofnuðu F1 Academy mótaröð sem fór af stað á þessu ári en þeirri mótaröð er ætlað að greiða götu kvenkyns ökumanna í Formúlu 1. Bianca er frá Filippseyjum og hefur frá fimm ára aldri verið viðriðin mótorsport. Hún er margfaldur go-kart meistari í keppnum víðs vegar um Ásíu og hefur einnig tekið þátt í mótaröðum á borð við W Series, Formúlu 4 UAE, USF Juniors. Þá hefur hún unnið tvær keppnir og átt fjórum sinnum sæti á verðlaunapalli í Formúlu 1 Academy á þessu ári. Sem þróunarökumaður McLaren mun Bianca vinna náið með Emanuele Pirro með það að markmiði að tryggja sér í framtíðinni sæti í Formúlu 1, Indy Car eða Formúlu 1. Welcome to the family, @RacerBia! We're proud to announce Bianca Bustamante has joined our Driver Development programme! pic.twitter.com/O3ZjM2q2eg— McLaren (@McLarenF1) October 18, 2023 Filippseyjar Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Auk þess mun Bianca verða fulltrúi McLaren í hinni nýstofnuðu F1 Academy mótaröð sem fór af stað á þessu ári en þeirri mótaröð er ætlað að greiða götu kvenkyns ökumanna í Formúlu 1. Bianca er frá Filippseyjum og hefur frá fimm ára aldri verið viðriðin mótorsport. Hún er margfaldur go-kart meistari í keppnum víðs vegar um Ásíu og hefur einnig tekið þátt í mótaröðum á borð við W Series, Formúlu 4 UAE, USF Juniors. Þá hefur hún unnið tvær keppnir og átt fjórum sinnum sæti á verðlaunapalli í Formúlu 1 Academy á þessu ári. Sem þróunarökumaður McLaren mun Bianca vinna náið með Emanuele Pirro með það að markmiði að tryggja sér í framtíðinni sæti í Formúlu 1, Indy Car eða Formúlu 1. Welcome to the family, @RacerBia! We're proud to announce Bianca Bustamante has joined our Driver Development programme! pic.twitter.com/O3ZjM2q2eg— McLaren (@McLarenF1) October 18, 2023
Filippseyjar Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira