Innherji

For­stjór­i Haga hef­ur á­hyggj­ur af „sterk­um hækk­un­ar­takt­i“ á inn­lendr­i fram­leiðsl­u­

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Finnur Oddsson, forstjóri Haga, sagði að skipulagsbreytingar hjá Olís væri nú að komnar að fullu fram. Þær hafi gert það að verkum að rekstrarkostnaður hafi staðið í stað á milli ára. Það sé ekki sjálfgefið þegar launahækkanir séu „mjög stífar“ og verðbólga í „öllum kostnaðarliðum.“
Finnur Oddsson, forstjóri Haga, sagði að skipulagsbreytingar hjá Olís væri nú að komnar að fullu fram. Þær hafi gert það að verkum að rekstrarkostnaður hafi staðið í stað á milli ára. Það sé ekki sjálfgefið þegar launahækkanir séu „mjög stífar“ og verðbólga í „öllum kostnaðarliðum.“

Teikn eru á lofti um að hægt hefur á verðhækkunum á innfluttri dagvöru, segir forstjóri Haga, en hann hefur áhyggjur af „sterkum hækkunartakti“ á innlendri framleiðsluvöru.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×