Vonsku veður gengur nú yfir landið og hefur það sett strik í reikninginn hvað flugsamgöngur varðar. Öllu innanlandsflugi í dag hefur verið aflýst.
Þar á meðal er flug frá Egilsstöðum til Reykjavíkur sem leikmenn og þjálfarateymi Hattar áttu að vera í.
Leikurinn hefur verið settur á dagskrá klukkan 19:15 á morgun.