Ellefu ára drengur viðriðinn báðar stíflueyðisárásir Árni Sæberg og Helena Rós Sturludóttir skrifa 19. október 2023 16:07 Árásirnar tvær voru framdar á skólalóð Breiðagerðisskóla. Vísir/Vilhelm Lögregla hefur tekið skýrslur af tveimur drengjum, fæddum árin 2011 og 2012, í tengslum við tvær aðskildar stíflueyðisárásir á skólalóð Breiðagerðisskóla í Reykjavík. Sá sem er fæddur árið 2012 er viðriðinn báðar árásir. Þetta staðfestir Guðrún Jack rannsóknarlögreglumaður í samtali við fréttastofu. Fréttastofa Ríkissjónvarpsins greindi frá því í gær að á sunnudag fyrir rúmri viku hafi stíflueyði verið kastað á bak tíu ára drengs, sem var í fótbolta á lóð skólans Greint var frá því kvöldfréttum Stöðvar 2 á þriðjudag að kvöldið áður hefði tólf ára stúlka hefði verið flutt á bráðamóttöku Landspítalans kvöldið áður, eftir að hópur drengja kastaði stíflueyðisdufti í andlit hennar. Þá sagði Þorkell Daníel Jónsson, skólastjóri Breiðagerðisskóla, í tölvupósti til foreldra í gær að stúlkan hafi dvalið lengi á bráðamóttöku, þar sem unnið hafi verið að því að bjarga sjón hennar og tryggja að skaði yrði ekki í öndunarfærum. Ekki væri enn ljóst hvort stúlkan muni hljóta varanlegan skaða af. Guðrún segir að skýrsla hafi verið tekin af drengjunum tveimur í gær og þar hafi meðal annars komið fram að þeir hafi verið að apa eftir hegðun sem þeir hafa séð á samfélagsmiðlinum Youtube. Þeir hafi verið að útbúa einhvers konar sprengjur úr stíflueyðinum. Guðrún segir að engin mál séu á borði lögreglu í tengslum við sprengjur en að Barnavernd sé með bæði málin til meðferðar. Ekki hefur náðst í Þorkel Daníel skólastjóra frá því að málin komu upp þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Ofbeldi gegn börnum Börn og uppeldi Grunnskólar Reykjavík Tengdar fréttir Fólkinu sem kom stúlkunni til bjargar er verulega brugðið Stíflueyðir sem ungmenni köstuðu í andlit tólf ára stúlku á skólalóð Breiðagerðisskóla í Reykjavík hefur verið tekinn úr sölu í verslunum Hagkaups. Framkvæmdastjóri Foreldrahúss segir foreldra verða að fylgjast með því sem börn þeirra horfa á á samfélagsmiðlum. Fólkinu sem kom stúlkunni til bjargar var verulega brugðið. 19. október 2023 09:21 Atvikið í Breiðagerðisskóla sé áminning til foreldra Unnur Freyja Víðisdóttir, sérfræðingur í miðlalæsi hjá Fjölmiðlanefnd, segir að atvik þar sem stíflueyðisdufti var skvett í andlit grunnskólastúlku vera áminningu til foreldra um að fylgjast með netnotkun barnanna sinna. Þau beri ábyrgð á börnunum sínum. 18. október 2023 20:12 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira
Þetta staðfestir Guðrún Jack rannsóknarlögreglumaður í samtali við fréttastofu. Fréttastofa Ríkissjónvarpsins greindi frá því í gær að á sunnudag fyrir rúmri viku hafi stíflueyði verið kastað á bak tíu ára drengs, sem var í fótbolta á lóð skólans Greint var frá því kvöldfréttum Stöðvar 2 á þriðjudag að kvöldið áður hefði tólf ára stúlka hefði verið flutt á bráðamóttöku Landspítalans kvöldið áður, eftir að hópur drengja kastaði stíflueyðisdufti í andlit hennar. Þá sagði Þorkell Daníel Jónsson, skólastjóri Breiðagerðisskóla, í tölvupósti til foreldra í gær að stúlkan hafi dvalið lengi á bráðamóttöku, þar sem unnið hafi verið að því að bjarga sjón hennar og tryggja að skaði yrði ekki í öndunarfærum. Ekki væri enn ljóst hvort stúlkan muni hljóta varanlegan skaða af. Guðrún segir að skýrsla hafi verið tekin af drengjunum tveimur í gær og þar hafi meðal annars komið fram að þeir hafi verið að apa eftir hegðun sem þeir hafa séð á samfélagsmiðlinum Youtube. Þeir hafi verið að útbúa einhvers konar sprengjur úr stíflueyðinum. Guðrún segir að engin mál séu á borði lögreglu í tengslum við sprengjur en að Barnavernd sé með bæði málin til meðferðar. Ekki hefur náðst í Þorkel Daníel skólastjóra frá því að málin komu upp þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Ofbeldi gegn börnum Börn og uppeldi Grunnskólar Reykjavík Tengdar fréttir Fólkinu sem kom stúlkunni til bjargar er verulega brugðið Stíflueyðir sem ungmenni köstuðu í andlit tólf ára stúlku á skólalóð Breiðagerðisskóla í Reykjavík hefur verið tekinn úr sölu í verslunum Hagkaups. Framkvæmdastjóri Foreldrahúss segir foreldra verða að fylgjast með því sem börn þeirra horfa á á samfélagsmiðlum. Fólkinu sem kom stúlkunni til bjargar var verulega brugðið. 19. október 2023 09:21 Atvikið í Breiðagerðisskóla sé áminning til foreldra Unnur Freyja Víðisdóttir, sérfræðingur í miðlalæsi hjá Fjölmiðlanefnd, segir að atvik þar sem stíflueyðisdufti var skvett í andlit grunnskólastúlku vera áminningu til foreldra um að fylgjast með netnotkun barnanna sinna. Þau beri ábyrgð á börnunum sínum. 18. október 2023 20:12 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira
Fólkinu sem kom stúlkunni til bjargar er verulega brugðið Stíflueyðir sem ungmenni köstuðu í andlit tólf ára stúlku á skólalóð Breiðagerðisskóla í Reykjavík hefur verið tekinn úr sölu í verslunum Hagkaups. Framkvæmdastjóri Foreldrahúss segir foreldra verða að fylgjast með því sem börn þeirra horfa á á samfélagsmiðlum. Fólkinu sem kom stúlkunni til bjargar var verulega brugðið. 19. október 2023 09:21
Atvikið í Breiðagerðisskóla sé áminning til foreldra Unnur Freyja Víðisdóttir, sérfræðingur í miðlalæsi hjá Fjölmiðlanefnd, segir að atvik þar sem stíflueyðisdufti var skvett í andlit grunnskólastúlku vera áminningu til foreldra um að fylgjast með netnotkun barnanna sinna. Þau beri ábyrgð á börnunum sínum. 18. október 2023 20:12