Innherji

Síld­ar­vinnsl­an bet­ur í stakk búin fyr­ir loðn­u­brest en drekkr­i horf­ur eru í út­gerð

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Verðmat Jakobsson Capital á Síldarvinnslunni lækkaði um 13,5 prósent í Bandaríkjadölum vegna verri loðnuvertíðar á þessu fiskveiðiári en gert var ráð fyrir og dekkri horfum í rekstri. Verðmatið er um tíu prósent lægra en markaðsvirði.
Verðmat Jakobsson Capital á Síldarvinnslunni lækkaði um 13,5 prósent í Bandaríkjadölum vegna verri loðnuvertíðar á þessu fiskveiðiári en gert var ráð fyrir og dekkri horfum í rekstri. Verðmatið er um tíu prósent lægra en markaðsvirði. Vísir/Vilhelm

Engin loðnuúthlutun hefði haft mun verri afleiðingar fyrir Síldarvinnsluna fyrir tveimur til þremur árum. Útgerðin hefur dreift áhættu í rekstrinum með því að auka bolfiskveiðar, segir í hlutabréfagreiningu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×