Ákæra bandaríska hermanninn sem flúði yfir til Norður-Kóreu fyrir liðhlaup Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 20. október 2023 18:12 Þorpið Panmunjon er víggirt og krökkt af hermönnum sem standa sitt hvoru megin við landamæri Norður og Suður-Kóreu. Getty/Chung Sung-Jun Bandarískur hermaður sem flúði yfir landamæri Suður-Kóreu, yfir til Norður-Kóreu, hefur verið ákærður fyrir liðhlaup, misneytingu og vörslur barnakláms. Norður-Kóreumenn handsömuðu hermanninn eftir liðhlaupið í júlí á þessu ári en slepptu honum eftir tvo mánuði. Hermaðurinn, hinn 23 ára gamli Travis King, sinnti herskyldu í Suður-Kóreu en var í kynningarferð á hinu svokallaða sameiginlega öryggissvæði í þorpinu Panmunjom við landamærin. Herinn ætlaði að senda Travis heim til Bandaríkjanna en hann hafði þá áður verið handtekinn í Suður-Kóreu fyrir eignaspjöll. Í kynningarferðinni tókst honum að sleppa. Eins og fyrr segir héldu Norður-Kóreumenn hermanninum í tvo mánuði og tóku Bandaríkjamenn við honum í september á þessu ári. Samkvæmt NBC er lítið vitað hvernig komið var fram við Travis í varðhaldi Norður-Kóreumanna en hann er sagður hafa verið við góða heilsu eftir mánuðina tvo. Ákæran gegn hermanninum er í átta liðum. Auk liðhlaups er Travis ákærður fyrir misneytingu með því að hafa neytt ungmenni til framleiðslu barnakláms á samfélagsmiðlinum Snapchat. Þá er hann einnig ákærður fyrir vörslur barnakláms og líkamsárás. Lögmenn Travis segja að taka verði öllum fréttum með fyrirvara og biður fólk að fordæma ekki gjörðir hans. Bandaríkin Norður-Kórea Suður-Kórea Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Hermaðurinn, hinn 23 ára gamli Travis King, sinnti herskyldu í Suður-Kóreu en var í kynningarferð á hinu svokallaða sameiginlega öryggissvæði í þorpinu Panmunjom við landamærin. Herinn ætlaði að senda Travis heim til Bandaríkjanna en hann hafði þá áður verið handtekinn í Suður-Kóreu fyrir eignaspjöll. Í kynningarferðinni tókst honum að sleppa. Eins og fyrr segir héldu Norður-Kóreumenn hermanninum í tvo mánuði og tóku Bandaríkjamenn við honum í september á þessu ári. Samkvæmt NBC er lítið vitað hvernig komið var fram við Travis í varðhaldi Norður-Kóreumanna en hann er sagður hafa verið við góða heilsu eftir mánuðina tvo. Ákæran gegn hermanninum er í átta liðum. Auk liðhlaups er Travis ákærður fyrir misneytingu með því að hafa neytt ungmenni til framleiðslu barnakláms á samfélagsmiðlinum Snapchat. Þá er hann einnig ákærður fyrir vörslur barnakláms og líkamsárás. Lögmenn Travis segja að taka verði öllum fréttum með fyrirvara og biður fólk að fordæma ekki gjörðir hans.
Bandaríkin Norður-Kórea Suður-Kórea Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira