Haukar unnu dramatískan sigur í toppslagnum Siggeir Ævarsson skrifar 21. október 2023 18:39 Haukakonur fagna af innlifun Vísir/Pawel Boðið var upp á mikla dramatík á lokamínútum leiks Hauka og Vals í Olís-deild kvenna í dag. Sigurmarkið kom úr víti en Valskonur klikkuðu svo úr tveimur vítum í kjölfarið. Margrét Einarssdóttir var hetja Hauka en hún varði tvö víti á lokamínútum leiksins. Sigurmarkið kom á 55. mínútu þegar Elín Klara skoraði úr víti. Valskonur höfðu enn nægan tíma til að jafna og fengu tvö víti áður en leiktíminn rann út. Hart tekist á. Elín Klara sækir vítiVísir/Pawel Margrét gerði sér lítið fyrir og varði bæðin vítin, fyrst frá Hildigunni Einarsdóttur og svo frá Þórey Önnu Ásgeirsdóttur í blálokin. Reynsluboltinn Hildigunnur Einarsdóttir brennir af víti á ögurstunduVísir/Pawel Sigur Hauka mögulega sanngjarn þegar upp er staðið en heimakonur leiddu allan leikinn nema í stöðunni 0-1. Leikurinn var þó nokkuð jafn frá upphafi til enda og Valskonur hljóta að naga sig í handabökin að hafa ekki nýtt vítin á ögurstundu, lokatölur 26-25. Inga Dís Jóhannsdóttir var markahæst Hauka og á vellinum í dag með átta mörk og Elín Klara Þorkelsdóttir bætti við átta. hjá Val voru fjórir leikmenn með fimm mörk. Inga Dís Jóhannsdóttir fær óblíðar móttökur frá varnarkonum ValsVísir/Pawel Haukar jafna því Val á toppi deildarinnar, bæði lið með tíu stig eftir fimm sigra í sex leikjum. Handbolti Olís-deild kvenna Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Fleiri fréttir Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Sjá meira
Margrét Einarssdóttir var hetja Hauka en hún varði tvö víti á lokamínútum leiksins. Sigurmarkið kom á 55. mínútu þegar Elín Klara skoraði úr víti. Valskonur höfðu enn nægan tíma til að jafna og fengu tvö víti áður en leiktíminn rann út. Hart tekist á. Elín Klara sækir vítiVísir/Pawel Margrét gerði sér lítið fyrir og varði bæðin vítin, fyrst frá Hildigunni Einarsdóttur og svo frá Þórey Önnu Ásgeirsdóttur í blálokin. Reynsluboltinn Hildigunnur Einarsdóttir brennir af víti á ögurstunduVísir/Pawel Sigur Hauka mögulega sanngjarn þegar upp er staðið en heimakonur leiddu allan leikinn nema í stöðunni 0-1. Leikurinn var þó nokkuð jafn frá upphafi til enda og Valskonur hljóta að naga sig í handabökin að hafa ekki nýtt vítin á ögurstundu, lokatölur 26-25. Inga Dís Jóhannsdóttir var markahæst Hauka og á vellinum í dag með átta mörk og Elín Klara Þorkelsdóttir bætti við átta. hjá Val voru fjórir leikmenn með fimm mörk. Inga Dís Jóhannsdóttir fær óblíðar móttökur frá varnarkonum ValsVísir/Pawel Haukar jafna því Val á toppi deildarinnar, bæði lið með tíu stig eftir fimm sigra í sex leikjum.
Handbolti Olís-deild kvenna Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Fleiri fréttir Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Sjá meira