Verstappen vann sprettinn í Austin örugglega Siggeir Ævarsson skrifar 22. október 2023 09:01 Max Verstappen fagnar sigri í Hollandi í sumar Vísir/Getty Max Verstappen sigraði sprettaksturinn í Austin í Bandaríkjunum nokkuð örugglega í gær og varð þar með fyrsti ökumaðurinn í sögunni til að vinna sprettaksturinn þrisvar á sama tímabili. Verstappen var á ráspól eins og svo oft áður og lét forystuna aldrei af hendi. Eknir voru 19 hringir og kom Verstappen í mark rúmum níu sekúndum á undan Lewis Hamilton. Baráttan um þriðja sætið var hörð en minna en ein sekúnda skildi að þá Charles Leclerc, sem kom þriðji í mark, og Lando Morris sem varð fjórði. Wheel to wheel up to Turn 1 at the start #F1Sprint #USGP pic.twitter.com/CuJaKoOlmc— Formula 1 (@F1) October 21, 2023 Aðalkeppnin fer svo fram í dag kl. 19:00 að íslenskum tíma og hefst útsending frá keppninni á Vodafone Sport kl. 18:30. Akstursíþróttir Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Verstappen var á ráspól eins og svo oft áður og lét forystuna aldrei af hendi. Eknir voru 19 hringir og kom Verstappen í mark rúmum níu sekúndum á undan Lewis Hamilton. Baráttan um þriðja sætið var hörð en minna en ein sekúnda skildi að þá Charles Leclerc, sem kom þriðji í mark, og Lando Morris sem varð fjórði. Wheel to wheel up to Turn 1 at the start #F1Sprint #USGP pic.twitter.com/CuJaKoOlmc— Formula 1 (@F1) October 21, 2023 Aðalkeppnin fer svo fram í dag kl. 19:00 að íslenskum tíma og hefst útsending frá keppninni á Vodafone Sport kl. 18:30.
Akstursíþróttir Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira