Kosið á milli tveggja efstu í Argentínu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 23. október 2023 07:27 Sergio Massa er núverandi efnahagsráðherra og frambjóðandi stærsta stjórnarflokksins í landinu. AP Photo/Mario De Fina Kosið verður á ný á milli tveggja efstu í forsetakosningunum í Argentínu sem fram fóru í gær. Úrslitin komu nokkuð á óvart þar sem núverandi efnahagsráðherra landsins, vinstrimaðurinn Sergio Massa fékk flest atkvæði, eða 35 prósent. Hægrimanninum Javier Milei hafði verið spáð sigri í kosningunum en hann náði aðeins 30 prósentum atkvæðanna. Í ljósi þess að enginn einn frambjóðandi náði 45 prósentum eða meira þarf að kjósa aftur á milli þeirra tveggja efstu. Árangur Massa kom mörgum á óvart en mikil efnahagskrísa er nú í Argentínu og verðbólgan mælist 140 prósent. Því hafði verið búist við því að kjósendur myndu refsa efnahagsráðherranum fyrir það en svo fór þó ekki. Javier Milei hafði farið mikinn í kosningabaráttunni og vill meðal annars leggja niður seðlabanka landsins.AP Photo/Natacha Pisarenko Hægrimaðurinn Milei hafði farið mikinn í kosningabaráttunni og hafði hann meðal annars lofað því að leggja niður seðlabanka landsins og taka upp Bandaríkjadollar sem gjaldmiðil í stað argentínska pesósins. Seinni umferð kosninganna fer fram þann 19. nóvember næstkomandi. Argentína Tengdar fréttir Hægri popúlisti vann sigur í argentínsku forkosningunum Argentínski hægri popúlistinn Javier Milei hlaut í gær flest atkvæði í forkosningunum þar sem landsmenn kusu hverjir munu verða á kjörseðlinum í argentínsku forsetakosningunum sem fram fara í haust. 14. ágúst 2023 07:18 Verðbólgan rýfur hundrað prósenta múrinn Verðbólgan í Argentínu er komin í 102 prósent. Verðbólgan hefur verið yfir tuttugu prósent nú í fimm ár en aldrei hefur hún farið í þriggja stafa tölu áður. 15. mars 2023 10:16 Mest lesið „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Hlýnandi veður Veður Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Sjá meira
Úrslitin komu nokkuð á óvart þar sem núverandi efnahagsráðherra landsins, vinstrimaðurinn Sergio Massa fékk flest atkvæði, eða 35 prósent. Hægrimanninum Javier Milei hafði verið spáð sigri í kosningunum en hann náði aðeins 30 prósentum atkvæðanna. Í ljósi þess að enginn einn frambjóðandi náði 45 prósentum eða meira þarf að kjósa aftur á milli þeirra tveggja efstu. Árangur Massa kom mörgum á óvart en mikil efnahagskrísa er nú í Argentínu og verðbólgan mælist 140 prósent. Því hafði verið búist við því að kjósendur myndu refsa efnahagsráðherranum fyrir það en svo fór þó ekki. Javier Milei hafði farið mikinn í kosningabaráttunni og vill meðal annars leggja niður seðlabanka landsins.AP Photo/Natacha Pisarenko Hægrimaðurinn Milei hafði farið mikinn í kosningabaráttunni og hafði hann meðal annars lofað því að leggja niður seðlabanka landsins og taka upp Bandaríkjadollar sem gjaldmiðil í stað argentínska pesósins. Seinni umferð kosninganna fer fram þann 19. nóvember næstkomandi.
Argentína Tengdar fréttir Hægri popúlisti vann sigur í argentínsku forkosningunum Argentínski hægri popúlistinn Javier Milei hlaut í gær flest atkvæði í forkosningunum þar sem landsmenn kusu hverjir munu verða á kjörseðlinum í argentínsku forsetakosningunum sem fram fara í haust. 14. ágúst 2023 07:18 Verðbólgan rýfur hundrað prósenta múrinn Verðbólgan í Argentínu er komin í 102 prósent. Verðbólgan hefur verið yfir tuttugu prósent nú í fimm ár en aldrei hefur hún farið í þriggja stafa tölu áður. 15. mars 2023 10:16 Mest lesið „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Hlýnandi veður Veður Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Sjá meira
Hægri popúlisti vann sigur í argentínsku forkosningunum Argentínski hægri popúlistinn Javier Milei hlaut í gær flest atkvæði í forkosningunum þar sem landsmenn kusu hverjir munu verða á kjörseðlinum í argentínsku forsetakosningunum sem fram fara í haust. 14. ágúst 2023 07:18
Verðbólgan rýfur hundrað prósenta múrinn Verðbólgan í Argentínu er komin í 102 prósent. Verðbólgan hefur verið yfir tuttugu prósent nú í fimm ár en aldrei hefur hún farið í þriggja stafa tölu áður. 15. mars 2023 10:16