Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar verða á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar verða á sínum stað klukkan tólf. Vísir/Vilhelm

Í hádegisfréttum fjöllum við um nýja skýrslu frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun þar sem kemur fram að gríðarlegur samdráttur sé í framboði og eftirspurn eftir nýju húsnæði.

Rætt verður við Sigurð Hannesson framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins sem segir að margt komi til sem útskýri þessa þróun. 

Þá fjöllum við um ástandið á Gasa-ströndinni en Ísraelar hafa gert um 320 árásir á svæðið á síðastliðnum sólarhring. 

Að auki fjöllum við um kvennaverkfallið sem fyrirhugað er á landinu öllu á morgun og fjöllum um músafár á Vestfjörðum en bóndi á svæðinu talar um ófremdarástand.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×