Val er vald Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar 24. október 2023 07:00 Þeim var nauðugur kostur einn – verður ritað í sögubækur um okkar tíma. Þetta voru tímarnir þegar við risum upp og æfðum okkur í Samstöðu – eiginleikanum sem við fæðumst ekki með og er ætlað að þroska á Vegferðinni. Í gegnum áskoranir sem við teljum okkur trú um að séu okkur ofviða eða illviðráðanlegar – en það er aðeins af því við erum sundurslitin og tætt. Það merkilega við valið er að það er ávallt hægt að velja aftur – í sífellu. Það heitir í gæðafræðum sífelldar endurbætur. Það er mannlegt eðli að vilja gera betur, ná lengra, teygja sig, reyna á sig. Það er eðlilegur hluti lærdómshringrásar að eiga lærdómskorn – sem sumir kalla ranglega mistök – og þroskamerki að geta rýnt kornin, velt þeim fyrir sér og valið upp á nýtt. Með viljann að vopni, einlægan ásetning til bætingar og fyllt Sköpunargleði er hollt að endurskapa sig sjálf og tilveru sína – með því að velja. Sameinuð getum við allt, sundruð föllum vér. Eymd er valkostur, það er velsæld líka. Val er vald. Höfundur er fyrrum formaður FKA. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sigríður Hrund Pétursdóttir Mest lesið Tímaskekkjan skólaíþróttir Davíð Már Sigurðsson Skoðun Nei, við skulum ekki kaupa handa þeim fleiri vopn Haraldur Ólafsson Skoðun Ég kýs mælskan og mannlegan leiðtoga sem rektor Engilbert Sigurðsson Skoðun Eigandinn smánaður Sigurjón Þórðarson Skoðun VR á krossgötum - félagsmenn verða að hafna sundrungu Harpa Sævarsdóttir Skoðun Bakpokinn sem þyngist þegar á brattann sækir Gunnar Úlfarsson Skoðun Að kenna eða ekki kenna Helga Margrét Marzellíusardóttir Skoðun Hvað er kona? - Þörf kynjakerfisins til að skilgreina og stjórna konum Arna Magnea Danks Skoðun Er þetta satt eða heyrði ég þetta bara nógu oft? Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir Skoðun Sólarhringur til stefnu Flosi Eiríksson Skoðun Skoðun Skoðun Ég kýs Magnús Karl sem rektor Bylgja Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Jóhann Páll: Vertu í liði með náttúrunni ekki gegn henni Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Tífalt hærri vextir, meiri skuldir - menntastefna stjórnvalda? Júlíus Viggó Ólafsson,Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Lífið gefur engan afslátt Davíð Bergmann skrifar Skoðun Kolbrún Pálsdóttir sem næsti rektor HÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Vitskert veröld Einar Helgason skrifar Skoðun Draumurinn um hið fullkomna öryggisnet Signý Jóhannesdóttir skrifar Skoðun Sönnunarbyrði og hagsmunaárekstur Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Sem doktorsnemi styð ég Silju Báru til Rektors Háskóla Íslands Eva Jörgensen skrifar Skoðun Sterk og breið samtök – tími til að styrkja rödd minni fyrirtækja Friðrik Árnason skrifar Skoðun Nýjar ráðleggingar um mataræði María Heimisdóttir skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hvalveiðar eru slæmar fyrir ímynd Íslands Clive Stacey skrifar Skoðun Netöryggi á krossgötum: Hvernig tryggjum við íslenska innviði? Heimir Fannar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Í heimi sem samþykkir þjóðarmorð er ekkert jafnrétti Najlaa Attaallah skrifar Skoðun Heilinn okkar og klukka lífsins Birna V. Baldursdóttir ,Heiðdís B. Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Hvað er kona? - Þörf kynjakerfisins til að skilgreina og stjórna konum Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Ég styð Ingibjörgu Gunnarsdóttur í stöðu rektors við Háskóla Íslands Herdís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Silja Bára skilur stjórnsýslu HÍ! Elva Ellertsdóttir,Kolbrún Eggertsdóttir skrifar Skoðun Hafðu áhrif til hádegis Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um hlutverk háskóla – Kjósum Kolbrúnu Ástríður Stefánsdóttir skrifar Skoðun Nei, við skulum ekki kaupa handa þeim fleiri vopn Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Tímaskekkjan skólaíþróttir Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þegar fíllinn byltir sér.... Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Leyfi til að syrgja Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Kominn tími til að þingmenn axli ábyrgð Björn Ólafsson skrifar Skoðun VR-members, exercise your right to vote! Christopher Eva skrifar Skoðun Stöðvum það sem gott er Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Kjósum Kolbrúnu – Styrk stjórnun á tímum breytinga Margrét Sigrún Sigurðardóttir skrifar Skoðun Vanfjármögnun Háskóla Íslands verður að breyta Magnús Karl Magnússon skrifar Sjá meira
Þeim var nauðugur kostur einn – verður ritað í sögubækur um okkar tíma. Þetta voru tímarnir þegar við risum upp og æfðum okkur í Samstöðu – eiginleikanum sem við fæðumst ekki með og er ætlað að þroska á Vegferðinni. Í gegnum áskoranir sem við teljum okkur trú um að séu okkur ofviða eða illviðráðanlegar – en það er aðeins af því við erum sundurslitin og tætt. Það merkilega við valið er að það er ávallt hægt að velja aftur – í sífellu. Það heitir í gæðafræðum sífelldar endurbætur. Það er mannlegt eðli að vilja gera betur, ná lengra, teygja sig, reyna á sig. Það er eðlilegur hluti lærdómshringrásar að eiga lærdómskorn – sem sumir kalla ranglega mistök – og þroskamerki að geta rýnt kornin, velt þeim fyrir sér og valið upp á nýtt. Með viljann að vopni, einlægan ásetning til bætingar og fyllt Sköpunargleði er hollt að endurskapa sig sjálf og tilveru sína – með því að velja. Sameinuð getum við allt, sundruð föllum vér. Eymd er valkostur, það er velsæld líka. Val er vald. Höfundur er fyrrum formaður FKA.
Skoðun Tífalt hærri vextir, meiri skuldir - menntastefna stjórnvalda? Júlíus Viggó Ólafsson,Vilhjálmur Hilmarsson skrifar
Skoðun Netöryggi á krossgötum: Hvernig tryggjum við íslenska innviði? Heimir Fannar Gunnlaugsson skrifar
Skoðun Hvað er kona? - Þörf kynjakerfisins til að skilgreina og stjórna konum Arna Magnea Danks skrifar
Skoðun Ég styð Ingibjörgu Gunnarsdóttur í stöðu rektors við Háskóla Íslands Herdís Sveinsdóttir skrifar