Leikmaður Villa huggaði stuðningsmann eftir að öryggisvörður grætti hann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. október 2023 12:00 Moussa Diaby, leikmaður Aston Villa, bjargaði deginum fyrir ungan stuðningsmann í gær. Fyrir leik Villa og AZ Alkmaar í Sambandsdeild Evrópu hafði stuðningsmaðurinn ungi hafði lagt mikla vinnu í að útbúa borða þar sem hann óskaði eftir treyju Diabys. Borðinn var hins vegar gerður upptækur vegna nýrra reglna í Hollandi sem banna stuðningsmönnum að vera með borða þar sem þeir biðja um treyjur leikmanna. Öryggisvörður tók borðann af stráknum, henti honum í ruslið og stuðningsmaðurinn ungi sat eftir með tárin í augunum. Stewards in Alkmaar confiscated this young fan's banner before the UECL game, leaving them in tears & the hand-made artwork in the bin... pic.twitter.com/2qKSvG7T2q— Men in Blazers (@MenInBlazers) October 26, 2023 Allt er þó gott sem endar vel því Diaby leitaði strákinn uppi eftir leikinn, faðmaði hann og gaf honum treyjuna sína. Stuðningsmaðurinn fékk því ósk sína uppfyllta á endanum. This is what it s all about. pic.twitter.com/HUQg0vq0h9— Aston Villa (@AVFCOfficial) October 26, 2023 Villa vann leikinn AFAS leikvanginum í Alkmaar með fjórum mörkum gegn einu. Diaby kom inn á sem varamaður þegar níu mínútur voru til leiksloka. Diaby hefur leikið tólf leiki og skorað þrjú mörk síðan hann kom til Villa frá Bayer Leverkusen í sumar. Hann hefur spilað tíu leiki fyrir franska landsliðið. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira
Fyrir leik Villa og AZ Alkmaar í Sambandsdeild Evrópu hafði stuðningsmaðurinn ungi hafði lagt mikla vinnu í að útbúa borða þar sem hann óskaði eftir treyju Diabys. Borðinn var hins vegar gerður upptækur vegna nýrra reglna í Hollandi sem banna stuðningsmönnum að vera með borða þar sem þeir biðja um treyjur leikmanna. Öryggisvörður tók borðann af stráknum, henti honum í ruslið og stuðningsmaðurinn ungi sat eftir með tárin í augunum. Stewards in Alkmaar confiscated this young fan's banner before the UECL game, leaving them in tears & the hand-made artwork in the bin... pic.twitter.com/2qKSvG7T2q— Men in Blazers (@MenInBlazers) October 26, 2023 Allt er þó gott sem endar vel því Diaby leitaði strákinn uppi eftir leikinn, faðmaði hann og gaf honum treyjuna sína. Stuðningsmaðurinn fékk því ósk sína uppfyllta á endanum. This is what it s all about. pic.twitter.com/HUQg0vq0h9— Aston Villa (@AVFCOfficial) October 26, 2023 Villa vann leikinn AFAS leikvanginum í Alkmaar með fjórum mörkum gegn einu. Diaby kom inn á sem varamaður þegar níu mínútur voru til leiksloka. Diaby hefur leikið tólf leiki og skorað þrjú mörk síðan hann kom til Villa frá Bayer Leverkusen í sumar. Hann hefur spilað tíu leiki fyrir franska landsliðið.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira